Fréttir og tilkynningar

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu fasteignina Skíðabraut 2, Dalvík

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu fasteignina Skíðabraut 2, Dalvík

Um er að ræða timburhús á steyptum grunni byggt 1943. Stærð hússins er um 105 m2 og fasteignamat kr. 2.837.000. Seljandi gerir þá kröfu á kaupanda að húsið verði flutt af lóðinni. Tilboðum skal skila inn á umhverfis- og tækni...
Lesa fréttina Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu fasteignina Skíðabraut 2, Dalvík

Dalvíkurbyggð hefur formlega verkefnið ,,Heilsueflandi samfélag"

Dalvíkurbyggð hefur formlega verkefnið „Heilsueflandi samfélag“ í samstarfi við Embætti landlæknis. Formleg athöfn mun fara fram fimmtudaginn 23. október kl. 14:00 í íþróttamiðstöðinni þar sem sveitarstjóri og Landl
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hefur formlega verkefnið ,,Heilsueflandi samfélag"

Nýr blandaður kór tekinn til starfa

Nýr blandaður kór er tekinn til starfa í Davíkurbyggð. Æfingar eru hafnar og verða á miðvikudagskvöldum í Dalvíkurkirkju. Að stofni til verður kórinn skipaður söngfólki úr sameinuðum Kór Dalvíkurkirkju og Samkór Svarfdæl...
Lesa fréttina Nýr blandaður kór tekinn til starfa
Opin kynningarvika hefst í dag

Opin kynningarvika hefst í dag

Opin kynningarvika hefst í dag, mánudaginn 20. október. Frítt í sund, tækt og alla opna tíma. Nánari upplýsingar er að finna hér.
Lesa fréttina Opin kynningarvika hefst í dag

Úthlutun byggðakvóta 2014/2015

Í tilkynningu sem barst frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu kemur fram að af ófyrirséðum ástæðum gætu áður birtar tölur um úthlutun byggðakvóta tekið breytingum. Staðfestar og endanlegar tölur munu berast frá ráðune...
Lesa fréttina Úthlutun byggðakvóta 2014/2015

Leiðbeiningar vegna gosmengunar

Almannavarnir, Umhverfisstofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Sóttvarnalæknir hafa fengið nokkuð af fyrirspurnum frá leik- og grunnskólum um hvar upplýsingar megi finna varðandi gosmengunina. Almannavarnir gefa út tilkynningar þe...
Lesa fréttina Leiðbeiningar vegna gosmengunar

Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2014/2015

Borist hafa upplýsingar frá atvinnuvegaráðuneytinu um byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015. Samkvæmt þeim fær Dalvík 201 þorskígildistonn, Hauganes 15 og Árskógssandur 300. Á síðasta fisveiðiári fékk Dalvík 99 þorsk...
Lesa fréttina Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2014/2015

Októbermót blakfélagsins Rima

Um komandi helgi, 17.-18. október, heldur blakfélagið Rimar sitt árlega Októbermót Rima en mótið hefur verið haldið frá árinu 2010. Mótið hefst á föstudeginum 17. október og lýkur laugardaginn 18. október. Þátttaka
Lesa fréttina Októbermót blakfélagsins Rima

Innleiðing aðalnámskrár heldur áfram í Dalvíkurskóla

Kæru skólaforeldrar og aðrir íbúar Dalvíkurbyggðar! Á síðasta skólaári hóf Dalvíkurskóli innleiðingarferli nýrrar aðalnámskár grunnskóla og var þá sérstök áhersla lögð á að grunnþættirnir sköpun og jafnrétti væru...
Lesa fréttina Innleiðing aðalnámskrár heldur áfram í Dalvíkurskóla

Októberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 7. október 2014 var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar.Farið var yfir veðurspá síðasta mánaðar og voru fundarmenn að vonum mjög sáttir við síðustu spá þar sem segja má að hún hafi með öllu gengið eftir. ...
Lesa fréttina Októberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
,,Við veitum þjónustu“ - Starfsdagur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

,,Við veitum þjónustu“ - Starfsdagur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Síðastliðinn fimmtudag, 2. október, var í fyrsta sinn haldinn sameiginlegur starfsdagur allra starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Yfirskrift dagsins var „Við veitum þjónustu“. Þór Clausen, ráðgjafi hjá Capacent, hafði yfirumsj...
Lesa fréttina ,,Við veitum þjónustu“ - Starfsdagur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Foreldravika og tónfundir

Kæru foreldrar, forráðamenn og nemendur Dagana 13 – 17 október verður foreldravika í tónlistarskólanum, kennslan verður óbreytt en foreldrar og forráðamenn eru boðaðir í tíma með sínum börnum. Er þetta gert til að stu...
Lesa fréttina Foreldravika og tónfundir