Fréttir og tilkynningar

Barnamenningarhátíð 10. - 13. september

Barnamenningarhátíð 10. - 13. september

Barnamenningarhátíð er nú haldin í fjórða sinn dagana 10. - 13. september. Eins og fyrr verður ýmislegt í boði fyrir unga fólkið svo sem krakkazumba, matarsmiðjur, tjillað í Tónó, brimbrettasmiðja, legó smiðja, listasmiðja og...
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð 10. - 13. september

Sunddagurinn mikli

Sunddagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 6. september næstkomandi í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 9:00 - 17:00. Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200 m. sund og lengri vegalengd...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli
Frárennslisrör frá Nykurtjörn

Frárennslisrör frá Nykurtjörn

Nú á dögunum lauk vinnu við að setja niður frárennslisrör frá Nykurtjörn. Markmiðið er að koma í veg fyrir að ekki stíflist fyrir rennsli úr tjörninni á veturna. Framkvæmdin er fjármögnuð með styrk frá ofanflóðasjóði. ...
Lesa fréttina Frárennslisrör frá Nykurtjörn

Aðalfundur Blakfélagsins Rima

Aðalfundur Blakfélagsins Rima verður haldinn í Íþróttamiðstöð Dalvíkur miðvikudaginn 10. september klukkan 18:30. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningur 3. Lagabreytingar 4. Kosningar 5. Strandblakvöllur 6. Októ...
Lesa fréttina Aðalfundur Blakfélagsins Rima
Aðsókn svipuð og í fyrra

Aðsókn svipuð og í fyrra

Soumaropnun Friðlands fuglanna er nú lokið en áfram hægt að hringja og panta opnun. Samkvæmt talningu Kolbrúnar hótrelstýru á Húsabakka eru gestir 1069 talsins frá 22 löndum. Þar af eru 880 Íslendingar, 60 Þjóðverjar, 35 Frakkar...
Lesa fréttina Aðsókn svipuð og í fyrra
Fuglastígur er málið

Fuglastígur er málið

Margir gestir lögðu leið sína á íslenska sýningarsvæðið á Birdfair í ágúst en Arnór Sigfússon sat þar fyrir okkar hönd, deildi út bæklingum og hélt uppi kynningu á Friðlandi svarfdæla og sýningunni „Friðland fuglann...
Lesa fréttina Fuglastígur er málið

Vetrarstarfið að hefjast hjá Sölku kvennakór

Salka kvennakór byrjar vetrarstarfið þriðjudaginn 2. september kl. 18:00-20:00 í Tónlistarskólanum á Dalvík. Stjórnandi kórsins er Pall Barna Szabo. Við tökum fagnandi á móti nýjum kórmeðlimum. Nánari upplýsingar gefur Valdís ...
Lesa fréttina Vetrarstarfið að hefjast hjá Sölku kvennakór

Dalvíkurbyggð óskar eftir þátttakendum í Útsvari

Útsvarið, spurningaþáttur sveitarfélagana, fer af stað að nýju í september, áttunda árið í röð, og Dalvíkurbyggð verður með. Hér með óskar Dalvíkurbyggð eftir tilnefningum um þátttakendur fyrir hönd sveitarfélagsins. T...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir þátttakendum í Útsvari

Fjárhagsáætlunargerð 2015

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2015-2018 . Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhag...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2015

Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Í framhaldi af aurskriðu og leysingum menguðust hluti af vatnsbólum sem þjóna Hauganesi og því var nauðsynlegt að beina því til viðskiptavina að sjóða vatn til beinnar neyslu. Markvisst hefur verið unnið að úrbótum og hefur n...
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Sundæfingar

Sundæfingar hjá Sundfélagið Rán hefjast mánudaginn 1. september. Æfingar eru í Sundlaug Dalvíkur mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17.00 – 18.15, föstudaga frá kl. 16.00 – 17:00 og laugardaga kl. 9:00. Skráning og nánari...
Lesa fréttina Sundæfingar

Kennsla hefst mánudaginn 1. september

Kennsla hefst í Tónlistarskólanum mánudaginn 1. september samkvæmt stundaskrá.
Lesa fréttina Kennsla hefst mánudaginn 1. september