Fréttir og tilkynningar

Greinargerð um sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð þann 31. maí 2014

Samkvæmt ákvæðum laga nr. 5/1998 um sveitarstjórnarkosningar fór fram kosning til sveitarstjórnar laugardaginn 31. maí 2014. Eftirtaldir þrír listar höfðu borist til kjörstjórnar: B Framboðslisti Framsóknarfélags Dalvíkurbyggðar...
Lesa fréttina Greinargerð um sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð þann 31. maí 2014

17. júní dagskrá í Dalvíkurbyggð

17. júní dagskrá í Dalvíkurbyggð Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft!   Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir ...
Lesa fréttina 17. júní dagskrá í Dalvíkurbyggð

BERGMÁL 19.-22. júní í Bergi

Tónlistarhátíðin Bergmál verður haldin í fimmta skipti dagana 19. – 22. júní í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Tónverkin sem flutt verða á þrennum tónleikum spanna vítt litróf, allt frá Brahms til Lehár með viðkomu m....
Lesa fréttina BERGMÁL 19.-22. júní í Bergi

Sveitarstjórnarfundur 18. júní

 DALVÍKURBYGGÐ 260.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur miðvikudaginn 18. júní 2014 kl. 16:15. 1. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: 1. 201406056 -Úr...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 18. júní
Ný flotbryggja í Dalvíkurhöfn

Ný flotbryggja í Dalvíkurhöfn

Það fer ekki framhjá þeim sem taka hafnarrúntinn á Dalvík að það er komin ný bryggja í höfnina. Um er að ræða flotbryggju, 20 x 3 m, og er hún einkum hugsuð fyrir hvalaskoðunarbáta. Við tilkomu hennar eykst enn viðleguplássi...
Lesa fréttina Ný flotbryggja í Dalvíkurhöfn

Kvennahlaup laugardaginn 14. júní

Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá verður laugardaginn 14. júní. Mæting kl. 10.30 við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Skráningar hjá Sundfélaginu Rán og í Samkaup Úrval. Þátttökugjald er 1500 kr. fyrir fullorðna og 1000 kr. fyrir 12
Lesa fréttina Kvennahlaup laugardaginn 14. júní
Sorp á víðavangi

Sorp á víðavangi

Að gefnu tilefni viljum við benda á að það er ekki sæmandi að henda sorpi á víðavangi. Því miður hefur það orðið raunin á Hauganesi. Þar hefur timbri verið safnað í brennu á ákveðnum stað og byrjað á því á haustin. ...
Lesa fréttina Sorp á víðavangi
Nýr meirihluti myndaður í Dalvíkurbyggð

Nýr meirihluti myndaður í Dalvíkurbyggð

B-listi Framsóknar og óháðra og D-listi Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra hafa myndað nýjan meirihluta í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar fyrir kjörtímabilið 2014-2018. Samanlagt hafa þessir listar 5 af 7 fulltrúum
Lesa fréttina Nýr meirihluti myndaður í Dalvíkurbyggð

Skráning á sundnámskeið og leikjanámskeið stendur yfir

Enn eru laus pláss á leikjanámskeiði og sundnámskeiði sem auglýst voru í sumarbæklingi. Skráning fer fram í ÆskuRækt. Leikjanámskeið: Í sumar verður boðið upp á leikjanámskeið fyrir börn fædd 2005-2008, vikurnar 23. júní....
Lesa fréttina Skráning á sundnámskeið og leikjanámskeið stendur yfir

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla í dag

Þriðja miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla verður 11. júní. Mæting er við Olís klukkan 17:15. Gengið verður eftir merktri gönguleið að fuglaskoðunarhúsinu við Hrísatjörn. Leiðsögumaður í ferðinni verður Atli Dagsson....
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla í dag

Ársreikningur 2013

Á síðasta fundi sveitarstjórnar, sem haldinn var þriðjudaginn 20. maí, var ársreikningur Dalvíkurbyggðar samþykktur samhljóða. Búið er að birta hann hér á heimasíðunni ásamt lista yfir helstu birgja og framsögu sveitarstjóra...
Lesa fréttina Ársreikningur 2013
Tásustígurinn

Tásustígurinn

Kolla leiðir kvenfélagskonur af Svalbarðsströnd um tásustíginn
Lesa fréttina Tásustígurinn