Fréttir og tilkynningar

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

Rætur bs. málefni fatlaðs fólks á vestanverðu Norðurlandi vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27.gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra, vegna námskostnaðar og verkfæra – og tækjakaupa fatlaðra. Heim...
Lesa fréttina Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

Vatnslaust í hluta Hafnarbrautar og Bjarkarbrautar

Vegna bilunar er vatnslaust í hluta Hafnarbrautar og Bjarkarbrautar. Unnið er að viðgerð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Vatnslaust í hluta Hafnarbrautar og Bjarkarbrautar

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Seinni úthlutun ársins fer fram fyrir 1. nóvember. Sjóðurinn hefur frá stofnun stutt vel við margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að öflugara starfi hjá UMSE og aðildarfélögum þess. Sjóðurinn styrkir ýmis verk...
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009
Nemendaráð 2014-2015

Nemendaráð 2014-2015

Nemendaráð í ár munu eftirfarandi skipa: 8. bekkur Sveinn Margeir Selma Rut 9. bekkur Dagný Björgvin Máni Amanda Birna Kristín 10. bekkur Eiður Máni Patrekur Óli Berta Héðinn Daði Mar Inga Lilja Hugrún
Lesa fréttina Nemendaráð 2014-2015
Tungurétt vígð í blíðskaparveðri

Tungurétt vígð í blíðskaparveðri

Síðastliðinn sunnudag var réttardagur í Svarfaðardal og við það tilefni fór fram vígsla á Tungurétt en hún hefur verið í mikilli endurgerð síðustu vikur. Veðrið á vígsludaginn var eins og best verður á kosið, hlýtt og s
Lesa fréttina Tungurétt vígð í blíðskaparveðri

Leiðarþing 2014

Þann 20. september næstkomandi verður haldið Leiðarþing 2014 í Hlíðarbæ Hörgársveit kl. 11:00-15.30 Viltu taka þátt í að skapa fjölbreytt menningar- og mannlíf? Viltu kynnast nýju fólki og skemmtilegum hugmyndum? Ertu með...
Lesa fréttina Leiðarþing 2014

Starf í boði við heimilisþjónustu

Starfsmaður óskast til að sinna heimilisþjónustu við félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar. Um 50% starf er að ræða og þarf viðkomandi að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar gefur Arnheiður Hallgrímsdóttir á skrifstofu féla...
Lesa fréttina Starf í boði við heimilisþjónustu
Fótboltagolfvöllur í Dalvíkurbyggð

Fótboltagolfvöllur í Dalvíkurbyggð

Síðustu daga hefur verið unnið að gerð fótboltagolfvallar í Dalvíkurbyggð. Fótboltagolfvöllurinn er staðsettur á grasflötunum fyrir ofan sundlaugina og er níu holu völlur. Hugmyndin að vellinum kemur frá íþróttakennurum við ...
Lesa fréttina Fótboltagolfvöllur í Dalvíkurbyggð

Haustþing tónlistarkennarar

Tófta svæðisþing Tónlistarkennara verður haldið í Hofi  á Akureyri fimmtudag 18. sept og verður því frí hjá nemendum Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Haustþing tónlistarkennarar

Sveitarstjórnarfundur 16. september 2014

 DALVÍKURBYGGÐ 261.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2014-2018 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 16. september 2014 kl. 16:15. 2. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: Fundargerðir ...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 16. september 2014

Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar í Bergi

Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar var starfrækt í Bergi menningarhúsi í sumar, frá júní byrjun og fram til ágústloka. Heilt yfir gekk starfsemin afar vel og í raun kemur á óvart hversu margir lögðu leið sína í Upplýsingami
Lesa fréttina Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar í Bergi

Blakæfingar veturinn 2014-2015

Æfingar fullorðinna karla og kvenna hjá Blakfélaginu Rimum hefjast mánudaginn 8. september og verða, eins og undanfarin ár, á mánudögum og miðvikudögum klukkan 20:00-21:30. Opnar æfingar verða fyrstu vikuna og eru nýir félagar velk...
Lesa fréttina Blakæfingar veturinn 2014-2015