Fréttir og tilkynningar

Heita vatnið tekið af Laugahliðarhverfinu í dag milli kl. 13:00-15:00

Heita vatnið verður tekið af Laugarhlíðarhverfinu ofan Húsabakka í dag, þriðjudaginn 15. júlí, milli kl. 13:00-15:00 vegna framkvæmda. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heita vatnið tekið af Laugahliðarhverfinu í dag milli kl. 13:00-15:00
Málverkasýning í Bergi menningarhúsi

Málverkasýning í Bergi menningarhúsi

Hugrún Marinósdóttir heldur nú sína fyrstu málverkasýningu í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Hugrún er innfæddur Dalvíkingur sem hefur lagt stund á myndlistanám um árabil. Á sýningunni er 26 verk, að stærstum hluta olíuverk. ...
Lesa fréttina Málverkasýning í Bergi menningarhúsi

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla þessa vikuna er á Bæjarfjallið. Lagt verður af stað frá bílastæði norðan Dalvíkurkirkju klukkan 17:15 og tekur gangan allt að 4 klst. Dóra Reimars mun leiða gönguna. Nauðsynlegt er að ve...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Fiskidagurinn mikli 2014 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Sala á öðrum opnum...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2014 - útimarkaður
Sameiginlegt afmæli barna í júlí mánuði

Sameiginlegt afmæli barna í júlí mánuði

Í  júlí áttu fjögur börn afmæli, þau Írena Rut, Kamil, Maya Alexandra og Steinunn Sóllilja Óskum við þeim innilega til hamingju með afmæli frá öllum í Kátakoti.      
Lesa fréttina Sameiginlegt afmæli barna í júlí mánuði
Maya Alexandra 5 ára

Maya Alexandra 5 ára

Þann 13. júlí verður Maya Alexandra 5 ára og héldum við upp á daginn hennar hér í Kátakoti í dag. Hún bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti á söngfundi  og sunginn var afmælisöngurinn fyrir hana. ...
Lesa fréttina Maya Alexandra 5 ára

Rafmangslaust í Svarfaðardal 14. júli

Í tilkynningu frá RARIK kemur fram að rafmagnslaust verður  í Svarfaðardal að austan mánudaginn 14. júlí kl. 10:30 – 14:30. Beðist er velvirðingar á því ónæði sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Rafmangslaust í Svarfaðardal 14. júli

Dreymir þig um að verða leikari? Leiklistarnámskeið í Víkurröst

Dreymir þig um að verða leikari? Ef svo er skaltu ekki láta þig vanta á leiklistarnámskeið í sumar. Boðið er uppá einstakt tækifæri fyrir börn og unglinga þar sem þau geta fengið að spreyta sig á hinum ýmsu þáttum leiklistar...
Lesa fréttina Dreymir þig um að verða leikari? Leiklistarnámskeið í Víkurröst
Dalvíkurskjálftinn 2. júní 1934

Dalvíkurskjálftinn 2. júní 1934

Þann 2. júní 1934 reið mikill jarðskjálfti yfir Dalvík og nærsveitir. Talið er að skjálftinn hafi verið um 6,3 á richter og að upptök hans hafi verið undir hafsbotninum rétt utan við Dalvík.  Gríðarlegar skemmdir urðu á...
Lesa fréttina Dalvíkurskjálftinn 2. júní 1934
Írena Rut 5 ára

Írena Rut 5 ára

7. júlí varð Írena Rut 5 ára og héldum við upp á daginn hennar hér í Kátakoti í gær. Hún bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti á söngfundi  og sunginn var afmælisöngurinn fyrir hana. Síðan fór...
Lesa fréttina Írena Rut 5 ára
Vinnustofa Írisar Ólafar í Laugasteini opin!

Vinnustofa Írisar Ólafar í Laugasteini opin!

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir í Laugasteini býður fólki að koma og skoða textíla á vinnustofu sinni í Laugasteini laugardaginn 12. júlí kl. 14:00. Í sumar verður hægt að skoða vinnustofuna eftir samkomulagi við Írisi Ólöfu í ...
Lesa fréttina Vinnustofa Írisar Ólafar í Laugasteini opin!

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 14. júlí til og með 15. ágúst 2014

Skrifstofur verða opnar frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga á tímabilinu 14. júlí til og með 15. ágúst 2014 vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnunartími skiptiborðs er óbreyttur; alla virka daga frá kl. 8:00 til kl. 16:00 nema á...
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 14. júlí til og með 15. ágúst 2014