Fréttir og tilkynningar

Kaldavatnslaust í Sunnubraut, Dalbraut og efri hluta Mímisvegar

Vegna viðgerða verður kalda vatnið tekið af Sunnubraut, Dalbraut og efri hluta Mímisvegar (frá Svarfaðarbraut og uppúr) frá klukkan 13:00-16:00 í dag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust í Sunnubraut, Dalbraut og efri hluta Mímisvegar

Opinn fundur um snjóflóðamál í Ólafsfirði

Veðurstofa Íslands býður til opins fundar um snjóflóðamál sem haldinn verður í félagsheimilinu Tjarnarborg á Ólafsfirði miðvikudaginn 8. október kl. 17:30. Flutt verða þrjú erindi og auk þess er gert ráð fyrir spurningum og u...
Lesa fréttina Opinn fundur um snjóflóðamál í Ólafsfirði
Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Íbúagáttin Mín Dalvíkurbyggð hefur nú verið starfrækt í rúmt ár en vorið 2013 var opnað fyrir aðgang íbúa Dalvíkurbyggðar og viðskiptavina sveitarfélagsins að gáttinni. Íbúagáttin er viðbót við þá þjónustu sem þeg...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn
Fjölbreytt starfsemi í félagsmiðstöðinni Tý

Fjölbreytt starfsemi í félagsmiðstöðinni Tý

Félagsmiðstöðin Týr er starfrækt á efri hæð Víkurrastar. Þar er í boði heilmikið starf fyrir alla grunnskólanemendur ásamt starfi fyrir 16-20 ára unglinga. Forstöðumaður þar er Viktor Már Jónasson en auk hans vinna í félag...
Lesa fréttina Fjölbreytt starfsemi í félagsmiðstöðinni Tý
Sundlaug Dalvíkur 20 ára og íþróttamiðstöð Dalvíkur 4 ára, 2. október 2014

Sundlaug Dalvíkur 20 ára og íþróttamiðstöð Dalvíkur 4 ára, 2. október 2014

Það var 2. október árið 1994 sem sundlaug Dalvíkur var formlega vígð og tekin í notkun. Sextán árum síðar var búið að byggja við sundlaugina glæsilegt íþróttahús og var það vígt formlega sama dag og Héðinsfjarðargöngin...
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur 20 ára og íþróttamiðstöð Dalvíkur 4 ára, 2. október 2014

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar 2. október

Fimmtudaginn 2. október verður Skrifstofum Dalvíkurbyggðar lokað frá kl. 12:00-16:00 vegna starfsdags starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Skrifstofan opnar aftur föstudaginn 3. október.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar 2. október

Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu

Næstkomandi föstudag, 3. október, tekur Dalvíkurbyggð þátt í Útsvarinu, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV en þar mætir sveitarfélagið Rangárþingi Ytra. Að þessu sinni keppa fyrir hönd Dalvíkurbyggðar þau Klemenz Bjarki...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu

Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Óskað er eftir umsjónakennara í 3. – 4. bekkjar teymi í Dalvíkurskóla. Umsóknarfrestur er til 10. október 2014 Hæfniskröfur: - Grunnskólakennarapróf - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur frumkvæði og metnað ...
Lesa fréttina Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Starfdagur starfsmanna Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 2. október

Fimmtudaginn 2. október næstkomandi verður haldinn í fyrsta sinn starfsdagur allra starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Af því tilefni verða skólar og leikskólar lokaðir frá hádegi. Íþrótttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 12:30-16:30...
Lesa fréttina Starfdagur starfsmanna Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 2. október

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Frístundabyggð í landi Hamars

Lýsing aðalskipulagsbreytingar. Frístundabyggð í landi Hamars. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með lýsingu fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/20...
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Frístundabyggð í landi Hamars
Dalvíkurbyggð á Sjávarútvegssýningunni

Dalvíkurbyggð á Sjávarútvegssýningunni

Íslenska Sjávarútvegssýninginn 2014 stendur nú yfir í Smáranum í Kópavogi. Dalvíkurbyggð tekur þátt í sýningunni en þetta mun vera í þriðja sinn sem sveitarfélagið tekur þátt. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti en
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð á Sjávarútvegssýningunni

Íslenska fyrir fólk af erlendum uppruna

Íslenska fyrir fólk af erlendum uppruna – byrjendanámskeið - hefst miðvikudaginn 24. sept. kl. 16:15 í kaffistofu Samherja. Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 16:15-18:15 Enn hægt að skrá sig: www.simey.is  Emil 894 1838, Kr...
Lesa fréttina Íslenska fyrir fólk af erlendum uppruna