Fréttir og tilkynningar

Ólöf María Einarsdóttir setti vallarmet á unglingalandsmóti

Ólöf María Ein­ars­dótt­ir, 15 ára kylf­ing­ur frá Dal­vík, gerði sér lítið fyr­ir og setti vall­ar­met á rauðum teig á Hlíðar­enda­velli á Sauðár­króki á Ung­linga­lands...
Lesa fréttina Ólöf María Einarsdóttir setti vallarmet á unglingalandsmóti

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi

Í framhaldi af aurskriðu og leysingum menguðust hluti af vatnsbólum sem þjóna Árskógssandi og Hauganesi og því var nauðsynlegt að beina því til viðskiptavina að sjóða vatn til beinnar neyslu. Markvisst hefur verið unnið að úr...
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi
Friðland fuglanna á Birdfair

Friðland fuglanna á Birdfair

Arnór Sigfússon fuglafræðingur fer fyrir hönd Náttúrusetursins á Húsabakka á hið víðfræga Birdfair sem haldið er árlega í bænum Rutland á Englandi. Hér er linkur á heimasíðu Birdfair
Lesa fréttina Friðland fuglanna á Birdfair

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Síðasta miðvikudagsgangan á vegum Ferðafélags Svarfdæla verður farin á Hillur norðan Fagraskógar á morgun. Safnast verður saman í bíla á bílastæði norðan Dalvíkurkirkju þaðan sem farið verður klukkan 17:15. Ferðin er við...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Næst síðasta miðvikudagsganga sumarsins verður að Skriðukotsvatni á morgun. Safnast verður saman í bíla á planinu norðan við Dalvíkurkirkju þaðan sem farið verður kl. 17:15. Gengið verður upp með Skriðukotslæknum frá hlað...
Lesa fréttina Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 14. júlí til og með 15. ágúst 2014

Nú stendur sumarleyfistími Íslendinga sem hæst. Það sama gildir um starfsmenn Skrifstofa Dalvíkurbyggðar en margir starfsmenn eru í sínum sumarleyfum þessa dagana. Á tímabilinu 14. júlí til og mð 15. ágúst er opnunartíminn sem h...
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 14. júlí til og með 15. ágúst 2014

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi

Íbúum á Árskógssandi og Hauganesi er ráðlagt að sjóða allt neysluvatn ( vatn til beinnar neyslu) vegna mengunar í vatnsveitu. Unnið er að úrbótum og fylgst verður með vatnsgæðum með sýnatöku og gefin út ný tilkynning þegar...
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi

Heita vatnið tekið af Laugahliðarhverfinu í dag milli kl. 13:00-15:00

Heita vatnið verður tekið af Laugarhlíðarhverfinu ofan Húsabakka í dag, þriðjudaginn 15. júlí, milli kl. 13:00-15:00 vegna framkvæmda. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heita vatnið tekið af Laugahliðarhverfinu í dag milli kl. 13:00-15:00
Málverkasýning í Bergi menningarhúsi

Málverkasýning í Bergi menningarhúsi

Hugrún Marinósdóttir heldur nú sína fyrstu málverkasýningu í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Hugrún er innfæddur Dalvíkingur sem hefur lagt stund á myndlistanám um árabil. Á sýningunni er 26 verk, að stærstum hluta olíuverk. ...
Lesa fréttina Málverkasýning í Bergi menningarhúsi

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla þessa vikuna er á Bæjarfjallið. Lagt verður af stað frá bílastæði norðan Dalvíkurkirkju klukkan 17:15 og tekur gangan allt að 4 klst. Dóra Reimars mun leiða gönguna. Nauðsynlegt er að ve...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Fiskidagurinn mikli 2014 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Sala á öðrum opnum...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2014 - útimarkaður
Sameiginlegt afmæli barna í júlí mánuði

Sameiginlegt afmæli barna í júlí mánuði

Í  júlí áttu fjögur börn afmæli, þau Írena Rut, Kamil, Maya Alexandra og Steinunn Sóllilja Óskum við þeim innilega til hamingju með afmæli frá öllum í Kátakoti.      
Lesa fréttina Sameiginlegt afmæli barna í júlí mánuði