Sameiginlegt afmæli barna í júlí mánuði

Sameiginlegt afmæli barna í júlí mánuði

Í

 júlí áttu fjögur börn afmæli, þau Írena Rut, Kamil, Maya Alexandra og Steinunn Sóllilja

Óskum við þeim innilega til hamingju með afmæli frá öllum í Kátakoti.