Helstu niðurstöður ársreiknings Dalvíkurbyggðar eru þessar:
Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu um 1.246 millj. króna samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi ...
Opnun tilboða í viðbyggingu og breytingar á Fagrahvammi
Þriðjudaginn 20. maí kl:11:00 voru tilboð í byggingu viðbyggingar og breytingar á leikskólanum Fagrahvammi opnuð.
Tvö tilboð bárust:
Frá Kötlu ehf. &...
Eurovision þorpið Dalvík - 10 ára afmæli Dalvíkurbyggðar
Dagskrá - Tökum þátt, gleðjumst saman og styðjum okkar fólk
Við hvetjum alla til að.
Skreyta,...
Þann 15. maí sl. luku á Akureyri 19 konur námskeiðinu Brautargengi og var útskriftin haldin á veitingastaðnum Friðriki V. Þessar konur hafa undanfarnar 15 vikur unnið að vi&...
Samkomulag um náms- og starfsráðgjöf í Dalvíkurbyggð
Hinn 13. maí sl. undirrituðu Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, Helena Karlsdóttir, forstöðumaður svæðisvinnumiðlunar á Akureyri og Svanfríður J&oacu...
Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Ráðhúsinu á Dalvík. Verið er að setja lyftu í húsið, sem mun bæta aðgengi allra að stofnunum og fyrirtækjum sem s...