Fréttir og tilkynningar

Dalvík - Dælustöð, útrás og lagnir

Fráveita Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í byggingu dælustöðvar, jarðvegsskipti  og lagningu fráveitulagna og útrásar á hafnasvæði á Dal...
Lesa fréttina Dalvík - Dælustöð, útrás og lagnir

Opna í Séð og Heyrt tileinkuð Dalvík

Mikil umfjöllun er um Dalvík og Dalvíkinga í Séð og Heyrt. Talað er um Dalvík sem útungunarstöð fyrir risa og öflugt fólk. Dalvík hefur verið mikið í...
Lesa fréttina Opna í Séð og Heyrt tileinkuð Dalvík

Ásbjörn Björgvinsson ráðinn framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi

Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður Hvalasafnsins á Húsavík, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi. H...
Lesa fréttina Ásbjörn Björgvinsson ráðinn framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi

Tilkynning frá Díónýsíu

Um leið og við viljum þakka bæjarbúum og sérstaklega börnunum fyrir góða móttöku í bænum viljum við leiðrétta leiðindamál sem kom upp. Þa&e...
Lesa fréttina Tilkynning frá Díónýsíu

Öryggi barna í umferðinni

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur í mörg ár unnið að forvörnum tengdum umferðinni og frá árinu 1996 hafa slysavarnadeildir og björgunarsveitir um allt land gert könnun &...
Lesa fréttina Öryggi barna í umferðinni
Safnað fyrir UNICEF á Dalvík

Safnað fyrir UNICEF á Dalvík

Á dögunum tók yngsta stig Dalvíkurskóla, 1.-4. bekkur, þátt í söfnun fyrir UNICEF á Íslandi, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Krakkarnir söfnu&...
Lesa fréttina Safnað fyrir UNICEF á Dalvík
Sjómannadagshelgin

Sjómannadagshelgin

Dalvíkurbyggð sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra kveðjur og árnaðaróskir á sjómannadaginn. Á sunnudaginn hefst dagskrá klukkan 11:00 við Byggða...
Lesa fréttina Sjómannadagshelgin

Fyrirlestur í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju um ljósmyndun

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar hefst formlega á morgun fimmtudaginn 29. maí. Finnbogi Marinósson ljósmyndari á Akureyri heldur fyrirlestur um lykilatriði í ljósmyndun fr&aa...
Lesa fréttina Fyrirlestur í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju um ljósmyndun
Frítt fyrir grunnskólabörn í sund til 31. ágúst

Frítt fyrir grunnskólabörn í sund til 31. ágúst

Íþrótta- æskulýðs- og menningarráð samþykkti á fundi sínum 21. maí að mæla með framlengingu á "frítt í sund fyrir grunnskóla...
Lesa fréttina Frítt fyrir grunnskólabörn í sund til 31. ágúst
Eurovision þorpinu Dalvík lýkur með stæl

Eurovision þorpinu Dalvík lýkur með stæl

Friðrik Ómar Hjörleifsson kom í dag til Dalvíkur og söng fyrir framan Ráðhúsið. Friðrik Ómar þakkaði kærlega fyrir stuðninginn sem kom úr hans heimab&ae...
Lesa fréttina Eurovision þorpinu Dalvík lýkur með stæl

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnar til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar

Byggðastofnun hefur gengið frá styrkveitingum og hlutafjárframlögum vegna mótvægisaðgerða ríkistjórnarinnar til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar 2008 og 2009. Alls voru 200 milljónir króna til úthlutunar, 100 milljónir fyrir hvort ár. Alls bárust 253 umsóknir samtals að fjárhæð 1.528. mkr. Alls…
Lesa fréttina Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnar til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar
Vorferð leikskólans Leikbæjar

Vorferð leikskólans Leikbæjar

Vorferð foreldrafélags leikskólans Leikbæjar var farinn í frábæru veðri 26.maí. Farið var í Kjarnaskóg og tókst ferðin mjög vel og allir skemmtu sér h...
Lesa fréttina Vorferð leikskólans Leikbæjar