Blóðbankabíllinn verður við Heilsugæsluna á Dalvík á morgun, þriðjudaginn 8. apríl frá klukkan 11:00 til 17:00. Allir eru hvattir til að koma og gefa blóð....
Úthlutun mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar til ferðaþjónustu
Í dag var birtur listi yfir úthlutanir úr mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar til ferðaþjónustu. Fjórir aðilar í Dalvikurbyggð fengu styrk að verðmæti níu og hálf milljón króna. Hæsta styrk fékk Dalvíkurbyggð fjórar milljónir króna til Náttúrfræðaseturs að Húsabakka í Svarfaðardal. Jökull Bergmann f…
Samkoma verður á morgun föstudag í Víkurröst þar sem fylgst verður með okkar manni í Bandinu hans Bubba á stöð 2. Húsið opnar klukkan 19:30 og þátturi...
Byggingarnefnd íþróttahúss fundaði í gær og á hann mættu Fanney Hauksdóttir, arkitekt og Anton Örn Brynjarsson verkfræðingur. Þau voru með tillögur a&et...
Snorri Snorrason á Krossum hefur hafið samstarf við Kindur.is. Á www.kindur.is getur fólk keypt sér sína eigin kind og fylgst með henni vaxa úr grasi bæði í myndum og m&...
Vinna við Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar er búin að vera í gangi í tvö ár. Vinnan er að komast á seinni stig en eftir er að halda nokkra kynningar- og samráðsfundi me&...