Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundur vegna ferðaþjónustunáms

Námsver Dalvíkurbyggðar hefur ákveðið að boða til kynningarfundar vegna ferðaþjónustunáms sem til greina kemur að fara af stað með nú vorönn í samvinn...
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna ferðaþjónustunáms

Sólarvaka í Tjarnarkirkju

Sólarvaka verður haldin í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal laugardaginn 12.janúar og hefst hún kl.15.00 Söngur og upplestur helgaður hækkandi sól og þorranum. Flytjendur, Kristjan...
Lesa fréttina Sólarvaka í Tjarnarkirkju

Samningur undirritaður við Leikfélag Dalvíkur

Bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, Svanfríður Inga Jónasdóttir, undirritaði á föstudaginn sl. samning til þriggja ára við Leikfélag Dalvíkur. Samni...
Lesa fréttina Samningur undirritaður við Leikfélag Dalvíkur

Auglýst eftir verkefnisstjóra vegna stofnunar framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Í menntamálaráðuneytinu er unnið að stofnun framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð og er stefnt að því að skólinn taki til starfa haustið 2009. Skóli...
Lesa fréttina Auglýst eftir verkefnisstjóra vegna stofnunar framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Laust atvinnuhúsnæði í Dalvíkurbyggð

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar telur mikilvægt að hafa yfirsýn yfir það atvinnuhúsnæði í sveitarfélaginu sem er laust til leigu eða sölu. Þeir sem hafa u...
Lesa fréttina Laust atvinnuhúsnæði í Dalvíkurbyggð

Fleiri viðurkenningar íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs

Á hátíðarfundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs þann 30. desember sl. voru veittar aðrar viðurkenningar en til þeirra íþróttamann...
Lesa fréttina Fleiri viðurkenningar íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs

Ráðning fulltrúa á umhverfis- og tæknisvið

Helga Íris Ingólfsdóttir hefur verið ráðin í starf fulltrúa á umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar sem auglýst var í desember sl. Helga stund...
Lesa fréttina Ráðning fulltrúa á umhverfis- og tæknisvið

Íþróttamaður ársins í Dalvíkurbyggð 2007

Kjöri íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2007 var lýst við athöfn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju sunnudaginn 30. desember 2007 og var skíðamaðu...
Lesa fréttina Íþróttamaður ársins í Dalvíkurbyggð 2007

Nýársdansleikur sleginn af

Hætt hefur verið við nýársdansleik sem halda átti í Árskógi næstkomandi laugardag. Að sögn Guðmundar St. Jónssonar sem er í forsvari fyrir nefndinni sem hefu...
Lesa fréttina Nýársdansleikur sleginn af

Söfnun á jólatrjám og tiltekt á nýju ári

Þriðjudaginn 8. janúar, fyrir hádegi, verður farið um Dalvík, Hauganes og Áskógssand og jólatré hirt upp sem komið hefur verið fyrir út við lóðam&oum...
Lesa fréttina Söfnun á jólatrjám og tiltekt á nýju ári

Ráðning fjármála- og stjórnsýslustjóra

Eyþór Björnsson hefur verið ráðinn starf fjármála- og stjórnsýslustjóra (til afleysingar) en bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 6. d...
Lesa fréttina Ráðning fjármála- og stjórnsýslustjóra

Veðurspá fyrir janúarmánuð

Félagarnir í Veðurklúbbnum á Dalbæ voru ánægðir með desemberspána, þar sem hún nær alveg gekk eftir. Í janúar telja þeir að ver...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir janúarmánuð