Fréttir og tilkynningar

Söfnun fyrir fjölskylduna í Stærri- Árskógi

Vinir og vandamenn fjölskyldunnar í Stærri Árskógi hafa opnað reikning til styrktar fjölskyldunni en eins og mörgum er kunnugt brunnu öll gripahúsin þar um helgina og hátt &iac...
Lesa fréttina Söfnun fyrir fjölskylduna í Stærri- Árskógi

Traustur rekstur og miklar framkvæmdir

Á fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar í gær var fyrri umræða um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2008. Einkenni áætlunarinnar eru...
Lesa fréttina Traustur rekstur og miklar framkvæmdir

Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar boðar til fyrirtækjaþings fimmtudaginn 22. nóvember nk. kl. 16:00. Þangað eru boðaðir fulltrúar starfandi fyrirtækja í sveitarfé...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð

Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð; Könnun meðal nemenda, almennings og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð

Stýrihópur sem menntamálaráðherra skipaði á þessu ári til undirbúnings stofnunar framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð stendur nú fyrir könnun me...
Lesa fréttina Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð; Könnun meðal nemenda, almennings og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð

Aðalfundir í UMFS og ný aðalstjórn

Miðvikudagskvöldið 14. nóvember voru haldnir aðalfundir UMFS fyrir árin 2005 og 2006. Aðalstjórn hefur verið óvirk um langt skeið og varð því að ganga frá m&aacu...
Lesa fréttina Aðalfundir í UMFS og ný aðalstjórn

Kynning á skátastarfi

Þriðjudaginn 13. nóvember sl. hélt Bandalag Íslenskra skáta kynningu í Dalvíkurskóla á skátastarfi  með það fyrir augum að hvetja til þess að skátastarf verði endurvakið í Dalvíkurbyggð en það hefur legið niðri um skeið. Auglýsing var send á tæplega 180 heimili auk þess að hengdar voru upp auglýsing…
Lesa fréttina Kynning á skátastarfi

Júlíus Júlíusson gefur út jólabók fyrir börn

Júlíus Júlíusson, gjarnan kenndur við Fiskidaginn Mikla, gaf nýverið út jólabók fyrir börn sem heitir Blíð og Bangsi litli og er það Bókaút&aac...
Lesa fréttina Júlíus Júlíusson gefur út jólabók fyrir börn

Selur í höfninni á Dalvík

Þessi ágæti selur gerði sig heimakominn í höfninni á Dalvík nú eftir hádegi. Starfsmaður Dalvíkurbyggðar tók meðfylgjandi mynd af selnum sem sagður var af...
Lesa fréttina Selur í höfninni á Dalvík

Vatnslaust í Svarfaðarbraut á morgun

Heita- og kaldavatnslaust verður á morgun í Svarfðarbraut og jafnvel hluta Hjarðarslóðar frá kl. 10:00 og frameftir degi vegna tenginga.
Lesa fréttina Vatnslaust í Svarfaðarbraut á morgun

Hitaveita komin á Svarfaðardalinn

Síðastliðinn föstudag var hitaveitu formlega hleypt á Svarfaðardalinn og af því tilefni bauð Hitaveita Dalvíkur til athafnar að Rimum í Svarfaðardal. Öllum ...
Lesa fréttina Hitaveita komin á Svarfaðardalinn

Bókasafnið á Dalvík verður lokað mánudaginn 12. nóvember

Af óviðráðanlegum orsökum verður Bókasafnið á Dalvík lokað mánudaginn 12. nóvember.
Lesa fréttina Bókasafnið á Dalvík verður lokað mánudaginn 12. nóvember

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar í samvinnu við Tónlistarskólann á Akureyri, heldur tónleika 11. nóvember kl.14 í Dalvíkurkirkju. Tónleikarnir eru endir...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju