Fréttir og tilkynningar

Sorpið verður tekið tvöfalt næsta miðvikudag

Vegna veðurs og bilana verður sorpið tekið tvöfalt næsta miðvikudag á Dalvík. Gámaþjónustan mun þó reyna að taka sorp á Hauganesi, Árskógssandi...
Lesa fréttina Sorpið verður tekið tvöfalt næsta miðvikudag

Dalvíkurbyggð í 7. sæti draumasveitarfélaga

Forsendur í einkunnagjöf Skattheimtan þarf að vera sem lægst. Sveitarfélög með útsvarshlutfallið 12,35% fá 10 og sveitarfélög með hlutfallið 13,03% fá n...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 7. sæti draumasveitarfélaga
Kötturinn sleginn úr tunnunni

Kötturinn sleginn úr tunnunni

Reynt verður að ná kettinum úr tunnunni í dag klukkan 15:00 í Víkurröst. Allir púkar, álfar, bófar, dýr og hetjur velkomnar. Á eftir kettinum verður  ...
Lesa fréttina Kötturinn sleginn úr tunnunni
Sýning á barnamunum í Ráðhúsinu

Sýning á barnamunum í Ráðhúsinu

Opnuð var sýning í Ráðhúsinu í gær þriðjudag og mun hún standa fram á vor. Um er að ræða sýningu á munum er tengjast börnum. Gömul leik...
Lesa fréttina Sýning á barnamunum í Ráðhúsinu
Bókakoffort á Krílakot

Bókakoffort á Krílakot

Á þriðjudag fór fulltrúi frá Bókasafni Dalvíkur í heimsókn á Krílakot með bókakoffort.  Í koffortinu eru bækur sem börnin geta ...
Lesa fréttina Bókakoffort á Krílakot
Pleizið komið í úrslit söngvakeppni Samfés

Pleizið komið í úrslit söngvakeppni Samfés

Föstudaginn 25. janúar fór fram söngkeppni í Pleizinu, félagsmiðstöð unglinga í Víkurröst. Alls voru 8 atriði sem kepptu um að komast áfram í undankeppni Söngkeppni Samfés sem fór fram á Húsavík sl. helgi. Gyða Jóhannesdóttir varð í 3. sæti, Svavar Magnússon í 2. sæti en sigurvegari varð Melkorka Gu…
Lesa fréttina Pleizið komið í úrslit söngvakeppni Samfés

Hjalti Páll ráðinn verkefnisstjóri nýs Vaxtarsamnings

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar (AFE) hefur ráðið Hjalta Pál Þórarinsson sem verkefnisstjóra nýs Vaxtarsamnings Eyjafjarðar, en eldri samningur rann út um sl. &aa...
Lesa fréttina Hjalti Páll ráðinn verkefnisstjóri nýs Vaxtarsamnings

Verkefnastyrkir til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli  samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er ...
Lesa fréttina Verkefnastyrkir til menningarmála

Mótvægisaðgerðir til atvinnuþróunar og nýsköpunar

Fundur var haldinn í gær í Ráðhúsinu þar sem kynnt var fyrir fyrirtækjum mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar til nýsköpunar og atvinnuþró...
Lesa fréttina Mótvægisaðgerðir til atvinnuþróunar og nýsköpunar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans verður haldinn í fyrsta sinn hátíðlegur þann 6. febrúar og er ætlunin að gera það ár hvert, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkv&o...
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar
Anna Baldvina mun láta af störfum í sumar

Anna Baldvina mun láta af störfum í sumar

Anna Baldvina Jóhannesdóttir mun láta af störfum sem skólastjóri Grunnskóla Dalvíkurbyggðar þann 31. júlí. Frá þeim tíma mun hún hefja st&oum...
Lesa fréttina Anna Baldvina mun láta af störfum í sumar
Endurbygging trébryggju við suðurgarð

Endurbygging trébryggju við suðurgarð

Hafnarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur óskað eftir tilboðum í endurbyggingu trébryggju við suðurgarð. Rífa á núverandi trébryggju, reka niður 46 staura og bygg...
Lesa fréttina Endurbygging trébryggju við suðurgarð