Föstudagur.
Landflutninga- og Samkaupamótaröð barna og unglinga í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar.
Laugardagur.
Fuglaskoðun Sveinbjörns Steingrímssonar í Friðl...
Tíska og tónlist er yfirskrift uppákomu sem haldin verður í Vaðlareit sem er skógur í fjörunni á móti Akureyri. Skógurinn sem er nú orðinn 70 ára gamall...
Þema fundarins var "Tækifæri samfara lengingu flugbrautarinnar á Akureyri." Með aðalerindi fór Mattías Imsland, forstjóri Iceland Express. Í erindi Mattíasar sag&...
Alls bárust 15 umsóknir í Vaxtasamning Eyjafjarðar
Alls bárust 15 umsóknir þar sem óskað var eftir framlagi úr vaxtasamningi fyrir yfir 40 milljónir, en það er skilyrði gagnvart stuðningi að það komi a.m.k. jafn hátt framlag frá umsóknarfyrirtækjum og samstarfsaðilum. Margar góðar umsóknir komu að þessu sinni og var ákveðið að úthluta 6,5 milljónum …
Kynning á námi við Gymnastik og idrætshöjskolen ved Viborg
Nemendum úr Dalvíkurbyggð býðst vist við skólann og eiga kost á styrkjum fyrir hluta skólagjaldanna. Viborg er vinabær okkar og þess vegna býður skólinn þe...
Nú líður að lokum í aðalskipulagsgerð fyrir Dalvíkurbyggð.
Kynning á helstu hugmyndum aðalskipulagsins verður í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudagin...
Fyrirhuguð baggaplastssöfnun sem átti að vera mánudaginn 16. júní færist fram til laugardagsins 14. júní. Við sama tækifæri verður áburðarpokum einn...
Hreinsun er hafinn austur á sandi það er austan við gámasvæðið. Miklu rusli og drasli hefur verið komið fyrir þarna án leyfis. Átak er því hafið um h...
Bernd Ogrodnik verður með brúðuleiksýninguna Einar Áskell á Byggðasafninu Hvoli klukkan 14:00 á laugardaginn.
Húsasmiðjumótið í golfi verður á laugardag...