Fréttir og tilkynningar

Eyþór Ingi er söngvari Bandsins hans Bubba

Eyþór Ingi Gunnlaugsson varð sigurvegari í söngkeppninni Bandið hans Bubba. Hann sigraði Arnar Má Friðriksson en þeir voru tveir eftir í keppninni eftir að 10 manns komust í...
Lesa fréttina Eyþór Ingi er söngvari Bandsins hans Bubba

Úthlutun Menningarsjóðs Sparisjóðs Svarfdæla

Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla úthlutaði við hátíðlega athöfn í gær styrkjum til 18 verkefna en 34 umsóknir bárust til sjóðsins. Hafa &t...
Lesa fréttina Úthlutun Menningarsjóðs Sparisjóðs Svarfdæla

Bandið hans Bubba á stóru tjaldi í íþróttahúsinu

Bandið hans Bubba verður sýnt á stóru tjaldi í íþróttahúsinu í kvöld . Allir eru velkomnir og ekkert kostar inn. Eyþór Ingi mun flytja þrjú l&oum...
Lesa fréttina Bandið hans Bubba á stóru tjaldi í íþróttahúsinu

Frumvarp til laga um hitaveitur

Í Iðnaðarráðuneytinu er nú í smíðum frumvarp til laga um hitaveitur. Samorka hefur mótmælt þeim drögum sem fyrir liggja varðandi frumvarpið. Bæjarrá&e...
Lesa fréttina Frumvarp til laga um hitaveitur
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Lokaathöfn stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Dalvíkurkirkju í gærdag. Þar komu fram átta lesarar og var góður rómur gerður af öllum þátttakendu...
Lesa fréttina Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Listamaðurinn Eyþór Ingi

Listamaðurinn Eyþór Ingi

Eyþór Ingi Gunnlaugsson er svo sannarlega búinn að heilla þjóðina með söng sínum og framkomu í þættinum Bandinu hans Bubba á Stöð 2. Eyþór Ing...
Lesa fréttina Listamaðurinn Eyþór Ingi

Hin íslensku safnverðlaun 2008

Félag íslenskra safna og safnmanna og Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráð safna) standa saman að íslensku safnverðlaununum sem veitt eru annað hvert ár safni sem með starfse...
Lesa fréttina Hin íslensku safnverðlaun 2008
Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs

Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs

Fimmtudaginn 10 apríl úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta önnur úthlutun ráðsins og fór ...
Lesa fréttina Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs

Dalvíkurbyggð hefur auglýst útboð á skólamáltíðum

Dalvíkurbyggð hefur óskað eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í skólum sveitarfélagsins frá og með skólaárinu 20...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hefur auglýst útboð á skólamáltíðum
Sæfari fer sína fyrstu ferð til Grímseyjar

Sæfari fer sína fyrstu ferð til Grímseyjar

Sæfari fór í morgun klukkan 10:30 í sína fyrstu ferð til Grímseyjar. Ferðin tók um þrjár klukkustundir og fimmtán mínútur sem er skemmri tími en gaml...
Lesa fréttina Sæfari fer sína fyrstu ferð til Grímseyjar

Sameining heilsugæslu og heilbrigðisstofnana í Eyjafirði

Bæjaryfirvöld og starfsfólk heilsugæslu í Dalvíkurbyggð telja hagsmunum íbúanna betur borgið með þvi að sameina heilsugæsluna í Eyjafirði öllum en a&e...
Lesa fréttina Sameining heilsugæslu og heilbrigðisstofnana í Eyjafirði
Ektaréttir komu með mat  í hádeginu á bæjarskrifstofu

Ektaréttir komu með mat í hádeginu á bæjarskrifstofu

Ektaréttir sem eru í eigu Ektafisks á Hauganesi komu með mat í hádeginu á bæjarskrifstofuna. Um var að ræða tilraun starfsfólks bæjarskrifstofu sem var forvitið um...
Lesa fréttina Ektaréttir komu með mat í hádeginu á bæjarskrifstofu