Fréttir og tilkynningar

Börn frá Grænlandi koma í sundkennslu til Dalvíkur

Í ágúst er fyrirhugað að fimm börn frá Ittoqqortoormiit á Grænlandi komi til Dalvíkurbyggðar til að læra sund. Ittoqqortoormiit er vinabær Dalvíkurb...
Lesa fréttina Börn frá Grænlandi koma í sundkennslu til Dalvíkur

„Marklaus plögg eða tæki til framfara?“

Ráðstefna um menningarstefnur sveitarfélaga „Menningarstefnur sveitarfélaga - marklaus plögg eða tæki til framfara?" er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Ketilh&uac...
Lesa fréttina „Marklaus plögg eða tæki til framfara?“

Tilboð í hádegisverði fyrir skólastofnanir í Dalvíkurbyggð

Fyrir hádegi voru opnuð tilboð í hádegisverði fyrir skólastofnanir í Dalvíkurbyggð. Eftirfarandi tilboð bárust: Gústaf Adolf Þórarinsson         vegið meðaltal kr./skammt 405,47. Ekta-réttir ehf.                          vegið meðaltal kr./skammt 475,76. Sláturfélag Suðurlands hf.       vegi…
Lesa fréttina Tilboð í hádegisverði fyrir skólastofnanir í Dalvíkurbyggð
Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safndegi

Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safndegi

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 3. maí. Tilefnið er eyfirski safnadagurinn en markmiðið með deginum er að vekja athygli á þeirri fjölbreytt...
Lesa fréttina Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safndegi

Útboð á viðbyggingu og endurbótum á Fagrahvammi

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í að byggjaviðbyggingu við Leikskólann Fagrahvamm við Hólaveg 1, Dalvík.Viðbyggingin er 68 m2, útveggirúr forsteyptum einingum o...
Lesa fréttina Útboð á viðbyggingu og endurbótum á Fagrahvammi

Mikið um að vera í Dalvíkurbyggð 1. maí

Vormarkaður í Árskógi frá 13:00 til 17:00, handverk, föt og margt fleira í boði. Opið hús á Krílakoti.  Hefst kl. 10:00 í Dalvíkurkirkju, þar sem ...
Lesa fréttina Mikið um að vera í Dalvíkurbyggð 1. maí

Andrésar Andar leikarnir

Þrítugustu og þriðju Andrésar Andarleikarnir fóru fram 23. - 26. apríl  í Hlíðarfjalli við Akureyri. 770 keppendur á aldrinum 6 - 14 ára voru skráði...
Lesa fréttina Andrésar Andar leikarnir

Lífið eftir göng

Málþing 17. maí í TjarnarborgHefjumst handa strax um framkvæmdir sem miða að því að efla atvinnulíf og mannlíf við utanverðan Eyjafjörð í kjölfar ...
Lesa fréttina Lífið eftir göng

Opnunartími sundlaugar á sumardaginn fyrsta og 1. maí

Næstu tvo fimmtudaga, á sumardaginn fyrsta og 1. maí n.k. verður Sundlaug Dalvíkur opin frá kl. 10:00 - kl. 16:00 Búið er að tengja hitaveitu við Sundskála Svarfdæla þ...
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar á sumardaginn fyrsta og 1. maí

Málþing um ræktarland og nýtingu þess

FramfarafélagDalvíkurbyggðar mun standa fyrir málþingi um ræktarland og nýtingu þess, aðRimum í Svarfaðardal laugardaginn 26. apríl nk. Kl. 13:30.Mikil umræða hefurv...
Lesa fréttina Málþing um ræktarland og nýtingu þess

Götusóparinn hefur hafið störf á Dalvík

Í morgun var byrjað að sópa götur Dalvíkur. Götusóparinn verður á Dalvík alla vikuna. Fólk er eindregið hvatt til þess að nota tækifærið og &thor...
Lesa fréttina Götusóparinn hefur hafið störf á Dalvík
Sonja Björk fegurðardrottning norðurlands

Sonja Björk fegurðardrottning norðurlands

Sonja Björk Jónsdóttir frá Ytra Garðshorni í Svarfaðardal var kjörin fegurðardrottning norðurlands síðastliðinn laugardag. Í öðru sæti varð Hrönn ...
Lesa fréttina Sonja Björk fegurðardrottning norðurlands