Fréttir og tilkynningar

Fiskidagurinn mikli 2008 - Fréttatilkynning

 Aldrei fleiri á viðburðum Fiskidagsins mikla. Skipulagið lofað og allt fór mjög vel fram.  Besti Fiskidagurinn mikli frá upphafi.  Flugeldasýning sem lengi verður í minnum höfð.  6000 manns mynduðu risaknús. &nb...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2008 - Fréttatilkynning

Myndir frá Fiskideginum Mikla

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir myndum frá Íbúum eða gestum Dalvíkurbyggðar í kringum Fiskidaginn Mikla. Þær myndir sem við fáum munum við birta hér á síðunni www.dalvik.is undir nafni ljósmyndara og minnkaðar fyrir netið
Lesa fréttina Myndir frá Fiskideginum Mikla

Fiskidagurinn Mikli

Mikill mannfjöldi kom saman á Dalvík til að njóta fjölskylduhátíðarinnar Fiskidagsins Mikla. Dagskrá hófst á miðvikudag og endaði á laugardagskvöld með gríðarlega flottri flugeldasýningu. Góð stemmning var þessa da...
Lesa fréttina Fiskidagurinn Mikli

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli 2008 verður haldinn hátíðlegur í áttunda sinn laugardaginn 9. ágúst

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í áttunda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fá fólk til þess að koma saman, skemmta sér og borða fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtan á hátíðarsv...
Lesa fréttina Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli 2008 verður haldinn hátíðlegur í áttunda sinn laugardaginn 9. ágúst
Úrslit ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar.

Úrslit ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar.

Í gær var tilkynnt um 10 bestu myndir ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar að mati dómnefndar. Dómnefnd raðaði þessum myndum í 10 sæti og fékk hver og einn þátttakandi glaðning frá styrktaraðilum samkeppninnar. Styrktaraðilar vor...
Lesa fréttina Úrslit ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar.

Ljósmyndasýning á hafnarbakkanum

Ljósmyndasýning hefur verið opnuð á hafnarbakkanum. Um er að ræða 10 ljósmyndir úr ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar sem efnt var til í tilefni 10 ára afmælis sveitarfélagsins. Hins vegar eru 10 ljósmyndir sem Jón Þ. Baldvinss...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning á hafnarbakkanum

Nýtt útlit á www.Dalvik.is

Heimasíða Dalvíkurbyggðar hefur farið í andlitslyftingu. Einhverjar tengingar gætu verið úr lagi en unnið er að lagfæringum. Helsta áherslubreyting sem verður á www.dalvik.is er að með nýju síðunni verður farið í markvissa m...
Lesa fréttina Nýtt útlit á www.Dalvik.is

Viðburðir í Dalvíkurbyggð á næstunni

Laugardagur Dalvíkurskjálftinn, opið mót í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar. Söguganga Sveinbjörns Steingrímssonar um gömul hús og sögustaði á Dalvík klukkan 14:00. Farið frá Byggðasafninu Hvoli. Þriðjudagur ...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð á næstunni

Dregið um fiskanöfn á götur Dalvíkur fyrir Fiskidaginn Mikla

Á hádegi var dregið um fiskanöfn á götur Dalvíkur fyrir Fiskidaginn Mikla. Mættir voru fulltrúar úr hverri götu og drógu úr hatti Júlla Júl. Ný götunöfn - fiskagötunöfn - Fiskidagurinn mikli 2008 ...
Lesa fréttina Dregið um fiskanöfn á götur Dalvíkur fyrir Fiskidaginn Mikla

Leiðsögn um gömul hús á Dalvík

Laugardaginn 2. ágúst fer Sveinbjörn Steingrímsson með leiðsögn um gömul hús og sögustaði á Dalvík. Hann þekkir bæinn vel og því er upplagt að slást í för með honum og fræðast um bæinn. Farið verður frá Hvoli kl 14.00.
Lesa fréttina Leiðsögn um gömul hús á Dalvík

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar lýkur

Á miðnætti rann út frestur til að skila inn mynd í ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar. 268 ljósmyndum var skilað inn og er búið að birta flestar þeirra. Í næstu viku mun dómnefnd velja 10 myndir sem settar verða upp á sýningu ...
Lesa fréttina Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar lýkur

Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2007/2008

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög, samkvæmt reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 605, 24. júní ...
Lesa fréttina Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2007/2008