Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð og Intrum á Íslandi hefja samstarf um innheimtu

Dalvíkurbyggð og Intrum á Íslandi hafa gert með sér samkomulag um innheimtu vanskilakrafna Dalvíkurbyggðar. Samningurinn var samþykktur í bæjarráði 14. maí og &iac...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð og Intrum á Íslandi hefja samstarf um innheimtu

Útboð á byggingu íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í að byggja íþróttamiðstöð við hlið Sundlaugar Dalvíkur.  Íþróttamiðstöðin og Sundlaugin ver...
Lesa fréttina Útboð á byggingu íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar
Sjötta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Hvarfshnjúkur

Sjötta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Hvarfshnjúkur

Í gær var farin sjötta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Hofsá í Svarfaðardal upp með gilinu að Goðafoss (Hofsárfoss) þaðan upp að Skriðukotsvatni og upp með öxlinni uppá Hvarfshnjúk. 1...
Lesa fréttina Sjötta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Hvarfshnjúkur

Fjölskyldan á fjallið

Tilkynning frá UMSE Nú er loksins komið að því að fara með gestabókina UMSE upp á Böggvisstaðafjall. Farið verður upp á föstudaginn 4. júlí. Lagt v...
Lesa fréttina Fjölskyldan á fjallið
Fimmta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Steinboginn

Fimmta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Steinboginn

Í dag var farin fimmta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Klængshóli í Skíðadal inn Skíðadal og framhjá Heiðinnamannadal og upp Heiðinnamannafjall að Steinboga sem er þar í hlíðinni. Sjötíu og þrír hófu ...
Lesa fréttina Fimmta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Steinboginn
Merkingar á stofnunum

Merkingar á stofnunum

Í gær voru settar upp merkingar á skilti við stofnanir Dalvíkurbyggðar. Merkingin segir hvaða stofnun er starfrækt á viðkomandi stað og svo er saga húsanna undir þar sem sag...
Lesa fréttina Merkingar á stofnunum
Fjórða ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Gloppuskál

Fjórða ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Gloppuskál

Í dag var farin fjórða ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Þverá í Skíðadal og upp hlíðina að Kónginum sem trónir fyrir ofan Kóngstaði. Tuttugu og sex hófu göngu í ágætisveðri, þó rignt h...
Lesa fréttina Fjórða ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Gloppuskál
Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Í dag var farin þriðja ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Koti innsta bæ í Svarfaðardal, uppí Vatnsdal að Skeiðsvatni sem þar liggur. Tuttugu og sex hófu göngu í ágætisveðri og var fólk á öllum a...
Lesa fréttina Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn
Önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Nykurtjörn

Önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Nykurtjörn

Farin var önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar í ágætisveðri í dag. Tíu manns hófu og luku ferð. Farið var frá Steindyrum í Svarfaðardal og upp með Steindyragili. Klettar og vatn voru víða á leið göngufólks og glöddu auga
Lesa fréttina Önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Nykurtjörn
Fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar

Fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar

Í gær var farin fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var upp Sauðdal, í gegnum Vikið og niður í Karlsárdal. Fimm hófu göngu í ekta íslensku dumbungsveðri. Fólk var vel búið og klárt í að njóta náttúrunnar þrát...
Lesa fréttina Fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar

Breytingar á skipan bæjarstjórnar og nefnda

Á 186. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar var kosið skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006, sbr. nr. 549/2008. Forseti bæ...
Lesa fréttina Breytingar á skipan bæjarstjórnar og nefnda

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Föstudagur Kristján Eldjárn Hjartarson með kynningu á ýmsum gönguleiðum í Dalvíkurbyggð í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju klukkan 20:30. Farið sérstaklega...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina