Fréttir og tilkynningar

Dagur íslenskrar tungu

Í gær var Dagur íslenskrar tungu en hann hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, þann 16. nóvember, síðan árið 1996. Hérna í Dalvíkurbyggð hafa grunn - og leikskólar sveitarfélagsins fagnað ho...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu

Ljósmyndanámskeið

Félagsmiðstöðin Pleizið og Grunnskóli Dalvíkurbyggðar standa fyrir ljósmyndanámskeiði fyrir ungt fólk á aldrinum 13 – 18 ára. Námskeiðið fer fram í sal Dalvíkurskóla miðvikudagskvöldið 19. nóvember n.k. og hefst kl. 1...
Lesa fréttina Ljósmyndanámskeið

Sprotasetur Vaxtarsamnings Eyjafjarðar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar hefur ákveðið að bregðast við þrengingum á atvinnumarkaði með stofnun Sprotaseturs Vaxtarsamnings Eyjafjarðar. Með því er sköpuð aðstaða og stuðningsumhverfi fyrir fólk sem vill hrinda nýjum...
Lesa fréttina Sprotasetur Vaxtarsamnings Eyjafjarðar

Menningar - og viðurkenningarsjóður KEA

KEA hefur nú auglýst eftir styrkumsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð félagsins og tekur styrkúthlutunin til tveggja flokka: Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur...
Lesa fréttina Menningar - og viðurkenningarsjóður KEA

Hefur þú áhuga á að kynnast björgunarsveitarstarfi?

Björgunarsveitin Dalvík samanstendur af hópi fólks sem er fullt af dugnaði og eldmóði. Sá eldmóður drífur félagana áfram til að vera tilbúna þegar kallið kemur frá fólkinu í landinu. Björgunarsveitin samanstendur af fólki á ...
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á að kynnast björgunarsveitarstarfi?

Hvernig sköpum við atvinnulíf framtíðarinnar?

SÍMEY, Jafnréttisstofa, NVL, Háskólinn á Akureyri og Nýsköpunarmiðstöð Íslands efna til málþings um atvinnulíf framtíðarinnar sem haldið verður á Hótel KEA 21. nóvember næstkomandi kl. 13:00-16:00.Sérstakur gestur verður In...
Lesa fréttina Hvernig sköpum við atvinnulíf framtíðarinnar?
Menningarfulltrúar sveitarfélaganna á ferðinni

Menningarfulltrúar sveitarfélaganna á ferðinni

Nú á dögunum voru menningarfulltrúar sveitarfélaganna á starfssvæði Eyþings á ferð í Dalvíkurbyggð ásamt menningarfulltrúa Eyþings Ragnheiði Jónu. Heimsóknin er liður í yfirferð menningarfulltrúanna um starfssvæði Eyþing...
Lesa fréttina Menningarfulltrúar sveitarfélaganna á ferðinni
Góður árangur hjá Björgvin skíðakappa

Góður árangur hjá Björgvin skíðakappa

Björgvin Björgvinsson frá Dalvík varð í 10. sæti í Evrópubikarkeppni í svigi sem lauk í skíðahöllinni í Landgraaf í Hollandi núna 6 nóvember síðastliðinn. Að sögn Guðmundar Jakobssonar sem fylgdist með keppninni er þ...
Lesa fréttina Góður árangur hjá Björgvin skíðakappa

Jólatré fyrir jólin

Ljóst er að minna verður flutt til landsins af jólatrjám á næstu vikum vegna óvissuástandsins í viðskiptalífinu. Þessari þróun munu Skógrækt ríkisins og skógræktarfélög landsins mæta eftir bestu getu með því að selja ís...
Lesa fréttina Jólatré fyrir jólin

Námskeið í félagsmálafræðslu á Ólafsfirði 12.-13. nóvember

Næsta námskeið í félagsmálafræðslu verður haldið á Ólafsfirði dagana 12.-13. nóvember í UÍÓ-húsinu. Námskeiðið hefst klukkan 18 og stendur til 22 báða dagana. Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Bændasamtök Íslands ...
Lesa fréttina Námskeið í félagsmálafræðslu á Ólafsfirði 12.-13. nóvember

Styrkurinn er hér og við eigum heilmikið inni

Fjölmennt var á fyrirtækjaþinginu sem haldið var í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju í gær. Almennt má segja að gott hljóð hafi verið í fólki og mikill baráttuhugur eins og sést í fyrirsögninni sem er tilvitnun í einn fundargest...
Lesa fréttina Styrkurinn er hér og við eigum heilmikið inni

"Brostu með hjartanu" líka í Dalvíkurbyggð

Brostu með hjartanu“ er samvinnuverkefni Ásprent-Stíll og Akureyrarstofu og er markmið verkefnisins einfalt: Að að smita jákvæðni og bjartsýni til allra. Þau fyrirtæki og stofnanir sem vilja taka þátt í því að „b...
Lesa fréttina "Brostu með hjartanu" líka í Dalvíkurbyggð