Fréttir og tilkynningar

Björgvin Björgvinsson sigrar keppni um Álfubikarinn

Björgvin Björgvinsson sigrar keppni um Álfubikarinn

Skíðakappinn, Björgvin Björgvinsson frá Dalvík tryggði sér sigur í samanlagðri keppni um Álfubikarinn. Björgvin hafnaði í fjórða sæti í svigi á móti um helgina sem var síðasta grein Álfubikarsins. Í samanlagðri keppni í s...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson sigrar keppni um Álfubikarinn

Kynningarfundur um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Mikið fjölmenni var á kynningarfundi um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð sem haldinn var í Dalvíkurskóla í gærkveldi. Jón Eggert verkefnastjóri kynnti þá vinnu sem farið hefur fram og einnig nýju framhaldsskólalögin. N
Lesa fréttina Kynningarfundur um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Í kvöld verður kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Fundurinn verður í sal Dalvíkurskóla og hefst kl. 20. Jón Eggert verkefnisstjóri framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð mun gera grein f...
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð
Í dag hefst endurvinnsluvika

Í dag hefst endurvinnsluvika

Vikuna 12.-19. september verður haldin endurvinnsluvika þar sem kynnt verður mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag. Sérstök áhersla verður lögð á kynningu fyrir unglinga þar sem kannanir benda til að fólk á aldrinum 16-20...
Lesa fréttina Í dag hefst endurvinnsluvika
Septembermánuður er göngum í skólann mánuður

Septembermánuður er göngum í skólann mánuður

Verkefninu er ætlað að hvetja nemendur, foreldra og starfsmenn skóla til að ganga, hjóla, fara á línuskautum eða á annan virkan hátt til og frá skóla. Íslensk börn og fullorðnir sem taka þátt í verkefninu slást þar með í fö...
Lesa fréttina Septembermánuður er göngum í skólann mánuður

Umferðaröryggi skólabarna við upphaf skólaárs

Þessa daganna eru grunnskólar landsins settir og því fylgir tilheyrandi umferð barna og foreldra, gangandi sem akandi. Í ár eru rúmlega 4100 börn að hefja sína skólagöngu og því að fara í fyrsta skipti út í umferðina á leið t...
Lesa fréttina Umferðaröryggi skólabarna við upphaf skólaárs

Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð

Mánudagskvöldið 15. september verður kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Jón Eggert Bragason, verkefnisstjóri, mun kynna þær hugmyndir sem unnið er með vegna skólans. Fundurinn verður í Da...
Lesa fréttina Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð
Börn frá Grænlandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð

Börn frá Grænlandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð

Þessa dagana eru stödd í Dalvíkurbyggð 5 ungmenni á aldrinum 11 - 13 ára frá vinabæ Dalvíkurbyggðar, Ittoqqortoormiit eða Scorysbysundi á Grænlandi. Þeim til aðstoðar eru Sabine Moratz og Dina Lorentzen en þær vinna báðar við...
Lesa fréttina Börn frá Grænlandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð
Björgvin varð annar í stórsviginu

Björgvin varð annar í stórsviginu

Björgvin Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, endaði í öðru sæti í stórsvigskeppni í Álfukeppninni sem fram fer á Nýja-Sjálandi þessa dagana. Íslenska alpalandsliðið er við æfingar og keppni í Ástralíu og Nýja-Sjáland...
Lesa fréttina Björgvin varð annar í stórsviginu
Slæm umgengni við gámasvæðið

Slæm umgengni við gámasvæðið

Mjög slæm umgengni er oft við gámasvæðið á Dalvík. Fólk skilur eftir rusl við hliðið þegar lokað er í staðinn fyrir að koma aftur þegar opið er og ganga þá frá sínu rusli. Fólk þarf að sýna ábyrgð í þessum efnu...
Lesa fréttina Slæm umgengni við gámasvæðið

Bæjarstjórnarfundir haldnir hér eftir í Ráðhúsinu

Bæjarstjórnarfundir verða hér eftir haldnir í Ráðhúsinu á þriðju hæð. Fundir hafa verið haldnir í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju en það stafaði af slæmu aðgengi í Ráðhúsinu. Í vor og sumar var unnið að miklum endurbót...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundir haldnir hér eftir í Ráðhúsinu
Börkur Árnason og Birkir Árnason taka þátt í hinu árlega Mont Blanc-hlaupi

Börkur Árnason og Birkir Árnason taka þátt í hinu árlega Mont Blanc-hlaupi

Börkur og Birkir Árnasynir ásamt tveimur Íslendingum öðrum eru komnir til Chamonix í Frakklandi þar sem þeir munu taka þátt í Tour Du Mont-Blanc sem er 166 kílómetra fjallahlaup (með samtals 9400m. hækkun) í kr...
Lesa fréttina Börkur Árnason og Birkir Árnason taka þátt í hinu árlega Mont Blanc-hlaupi