Fréttir og tilkynningar

Frestun á fundum bæjarstjórnar

Fyrir fundinum lá tillaga um frestun á fundum bæjarstjórnar í júlí og ágúst, með vísan í 12. gr. í samþykktum um stjórn Dalvíkurbyggðar...
Lesa fréttina Frestun á fundum bæjarstjórnar
Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Í gær kom Jón Arnar garðyrkjustjóri ásamt börnum úr vinnuskólanum til að setja niður Birki tré með börnunum á leikskólanum Leikbæ. Plönturna...
Lesa fréttina Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Hjörleifur verkefnisstjóri við Náttúrufræðasetur að Húsabakka

Hjörleifur Hjartarson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri við Náttúrufræðasetur að Húsabakka í Svarfaðardal. Hann er ráðinn til eins árs, frá 1. &...
Lesa fréttina Hjörleifur verkefnisstjóri við Náttúrufræðasetur að Húsabakka
Íslensk þjóðlög og sönglög

Íslensk þjóðlög og sönglög

Byggðasafnið Hvoll býður uppá tónlistardagskrá laugardaginn 28. júní klukkan 14:00. Það eru þær Elín Rún Birgisdóttir á fiðlu og Hrafnhild...
Lesa fréttina Íslensk þjóðlög og sönglög

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Laugardagur. Kaffi og kleinur í boði á Byggðasafninu Hvoli. Jónsmessumót í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar. Jónsmessubál og galdraganga. Fyrstu galdrabrennunnar ...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Jónsmessubál og galdraganga

Hið árlega jónsmessubál á vegum Ferðatrölla verður kynt við Tungurétt laugardagskveldir 21. júní nk. Ferðafélag Svarfdæla efnir til gönguferðar fr&aacu...
Lesa fréttina Jónsmessubál og galdraganga

Gáttir, vöruþróunarverkefni menningartengdar ferðaþjónustu

Skilgreining á verkefninu Menningartengd ferðaþjónusta (cultural tourism) hefur vaxandi vægi á Íslandi. Fjölmörg verkefni í menningartengdri ferðaþjónustu hafa fari&et...
Lesa fréttina Gáttir, vöruþróunarverkefni menningartengdar ferðaþjónustu

Hátíðarræða Svanfríðar Ingu Jónasdóttur bæjarstjóra Dalvíkurbyggðar

Hinn 17. júní 1944, fyrir 64 árum síðan, varð Ísland lýðveldi.  Sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar var formlega lokið. Ákveðið var ...
Lesa fréttina Hátíðarræða Svanfríðar Ingu Jónasdóttur bæjarstjóra Dalvíkurbyggðar

Tengivinna aðveituæðar kaldavatns á Árskógsströnd

Vegna tengivinnu á aðveituæð kaldavatns gæti orðið lítið rennsli á Árskógsströnd þegar líða tekur á daginn.
Lesa fréttina Tengivinna aðveituæðar kaldavatns á Árskógsströnd
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Fjöldi fólks tók þátt í viðburðum á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Árlegt 17. júní hlaup Ungmennafélags Svarfdæl...
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Þjóðhátíðardagskrá 17. júní 2008

Kl. 08:00 - Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 10:30 - 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík Umsjón frjáls&ia...
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagskrá 17. júní 2008
Skrúðganga leikskólabarna á Krílakoti og Fagrahvammi

Skrúðganga leikskólabarna á Krílakoti og Fagrahvammi

Skrúðganga leikskólabarna á Krílakoti og Fagrahvammi var farin í morgun. Börnin æfðu 17. júní söngva og veifuðu fánum.
Lesa fréttina Skrúðganga leikskólabarna á Krílakoti og Fagrahvammi