Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024
Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024
Fyrir börn fimm ára (fædd 2019) frá 21.-25. maí (alls 5 skipti)
Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn.Námskeiðin hefjast kl. 16 (fyrri hópur) og 17 (seinni hópur).Hægt er að velja hvor tíminn hentar foreldrum o…
17. maí 2024