Tilkynning frá Veitum - Dalvík
Kæru íbúar Dalvíkur,
Okkur hafa borist ábendingar um bragð af kalda vatninu í dag. Ekki er hægt að fá sýni greind í dag eða um helgina en sýni verður tekið strax á mánudagsmorgun og farið með í greiningu. Þar sem engar breytingar hafa verið gerðar í kerfum vatnsveitunnar teljum við að hlýnun og ley…
10. maí 2024