Fréttir og tilkynningar

Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í slátt og umhirðu á opnum svæðum árin 2025 til 2028. Um er að ræða umhirðu á 48 misstórum svæðum í sveitarfélaginu sem flokkuð eru í þrjá umhirðuflokka eftir aðstæðum og mismunandi umhirðuþörfum. Áhuga…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð
Grunnskólakennarar óskast. -Ath framlengdur frestur-

Grunnskólakennarar óskast. -Ath framlengdur frestur-

Árskógarskóli auglýsir eftir tveimur grunnskólakennurum í 100% starf frá og með 1. ágúst 2025. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 19 börn á leikskólastigi og 16 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA…
Lesa fréttina Grunnskólakennarar óskast. -Ath framlengdur frestur-
Tilkynning frá veitum

Tilkynning frá veitum

Vegna viðgerða verður þrýstingsfall á vatni í Böggvisbraut og Krílakoti frá því 15:30 í dag og meðan viðgerð stendur yfir. Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda.  Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum