Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í slátt og umhirðu á opnum svæðum árin 2025 til 2028. Um er að ræða umhirðu á 48 misstórum svæðum í sveitarfélaginu sem flokkuð eru í þrjá umhirðuflokka eftir aðstæðum og mismunandi umhirðuþörfum.

Áhugasamir geta óskað eftir því að fá send verðkönnunargögn með því að senda póst á helgairis@dalvikurbyggd.is eða dalvikurbyggd@dalvikurbyggd.is

Frestur til að skila inn tilboðum er 1. apríl nk.