Tilkynning frá veitum

Tilkynning frá veitum

Vegna viðgerða verður þrýstingsfall á vatni í Böggvisbraut og Krílakoti frá því 15:30 í dag og meðan viðgerð stendur yfir.

Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda. 

Veitur Dalvíkurbyggðar.