Fréttir og tilkynningar

Alþingiskosningar - 25. september 2021

Alþingiskosningar - 25. september 2021

Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 25. september 2021. Gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér. Athygli er vakin á því að þeir sem eru með skilríkin í…
Lesa fréttina Alþingiskosningar - 25. september 2021
Laust til umsóknar - deildarstjóri eldra stigs í Dalvíkurskóla

Laust til umsóknar - deildarstjóri eldra stigs í Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli auglýsir stöðu deildarstjóra eldra stigs Dalvíkurskóla lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi skólans og starfið heyrir undir skólastjóra. Starfssvið og helstu verkefni: Faglegt starf og forysta. Starfar í samræmi við stefnur og áhe…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - deildarstjóri eldra stigs í Dalvíkurskóla
Námskeið hjá Símey - Íslenska sem annað mál

Námskeið hjá Símey - Íslenska sem annað mál

Nú í september fer af stað námskeið á stigi 2 í íslensku sem annað mál. Námskeiðið er haldið á þriðjudögum og fimmtudögum á milli 17-19 frá 14. september og til 18. nóvember.Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem hafa lokið stigi 1 eða hafa þegar einhverja kunnáttu í íslensku. Minnum á að margir geta fe…
Lesa fréttina Námskeið hjá Símey - Íslenska sem annað mál
Laust til umsóknar - 75% starf á leikskólanum Krílakoti

Laust til umsóknar - 75% starf á leikskólanum Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 75% starf frá og með 1. október 2021. Vinnutími er 10:00-16:00.Um tímabundið starf er að ræða til 3ja mánaða með möguleika á ráðningu til frambúðar. Hæfniskröfur: - Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari eða önnur menntun sem…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - 75% starf á leikskólanum Krílakoti
Uppbygging Gamla skóla - Friðlandsstofa og flutningur byggðasafns

Uppbygging Gamla skóla - Friðlandsstofa og flutningur byggðasafns

Eftirfarandi frétt birtist á heimasíðu SSNE í dag: Í desember 2020 voru veittir styrkir úr stefnumótandi byggðaáætlun til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða. SSNE vann umsóknir fyrir hönd átta verkefna þar sem þrjú þeirra hlutu styrk fyrir alls 56 m.kr. Verkefnið Friðlandsstofa – anddyri Friðland…
Lesa fréttina Uppbygging Gamla skóla - Friðlandsstofa og flutningur byggðasafns
Húsfélag Ráðhúss Dalvíkur - Útboð

Húsfélag Ráðhúss Dalvíkur - Útboð

Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með 26. ágúst 2021. Skila skal tilboð rafrænt fyrir kl. 14.00, þriðjudaginn 7. september en tilboð verða opnuð kl. 14.15 þann dag.    
Lesa fréttina Húsfélag Ráðhúss Dalvíkur - Útboð
North Ultra ræst af stað frá Dalvík

North Ultra ræst af stað frá Dalvík

North Ultra hlaupið verður ræst frá Dalvík kl. 08:00 nk. laugardag frá íþróttamiðstöðinni. Hlaupið mun leiða hlauparana frá Dalvík, yfir til Ólafsfjarðar, niður Héðinsfjörð og loks til miðbæjar Siglufjarðar. Í hlaupinu er fornri samgönguleið fylgt, sem notuð var á árum áður fyrir bréfburð, matarflut…
Lesa fréttina North Ultra ræst af stað frá Dalvík
Smávirkjun í Brimnesá - Upplýsingafundur fyrir íbúa

Smávirkjun í Brimnesá - Upplýsingafundur fyrir íbúa

Upplýsingafundur fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar um stöðu verkefnisins „Smávirkjun í Brimnesá“ verður haldinn þriðjudaginn 31. ágúst kl. 17:00 í fjarfundi á Zoom. Hér er hlekkur til innskráningar á fundinn - https://us02web.zoom.us/j/83597614573 ATH – í undantekningartilfellum geta þeir, sem hafa ekki …
Lesa fréttina Smávirkjun í Brimnesá - Upplýsingafundur fyrir íbúa
Norðanátt - Vaxtarrými fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Norðanátt - Vaxtarrými fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Norðanátt kynnir Vaxtarrými fyrir frumkvöðla, ný fyrirtæki og nýsköpun innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi. Opnað hefur verið fyrir skráningar í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými. Um er að ræða átta vikna viðskiptahraðall með áherslu á sjálfbærni með mat, vatn og orku að leiðarljósi þar sem þáttt…
Lesa fréttina Norðanátt - Vaxtarrými fyrir frumkvöðla og fyrirtæki
Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Á fundi byggðaráðs þann 19. ágúst sl. Var samþykkt að auglýsa skipulagslýsingu vegna breytinga á gildandi aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar á Hauganesi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Frá ársbyrjun 2019 hefur verið unnið að deiliskipulagi þéttbýlisins á Hauganesi í Dalvíkurbyggð. Skipu…
Lesa fréttina Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Nýr verkefnastjóri SSNE á Tröllaskaga

Nýr verkefnastjóri SSNE á Tröllaskaga

Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð og SSNE hafa tekið upp samstarf um starfsstöð SSNE á Tröllaskaga. Skrifstofan er í Ólafsfirði og var formlega opnuð í gær með starfsmanni sem hefur með höndum verkefnisstjórn í atvinnuþróun og nýsköpun. Einnig er skilgreind viðvera sama starfsmanns á Dalvík, á Skrifstofum …
Lesa fréttina Nýr verkefnastjóri SSNE á Tröllaskaga
Opnir tímar í íþróttamiðstöðinni

Opnir tímar í íþróttamiðstöðinni

Opnir tímar hefjast í íþróttamiðstöðinni þriðjudaginn 24.ágúst. Tímataflan í salnum mun líta svona til að byrja með. Sundfimi verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14:00. Teknar verða niður skráningar í morgun spinningtímana í síma 460-4940. Leiðbeinendur í tímunum eru Jónína Guðrún Jónsdóttir, …
Lesa fréttina Opnir tímar í íþróttamiðstöðinni