Opnað verður aftur á morgun þriðjudag 30/11 í handavinnu fyrir aðila utan úr bæ. Grímuskylda og sóttvarnir eru nauðsynlegar.
Kveðja Kidda, Siffa og Ógga
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á sviði almenningsíþrótta.
Styrkumsóknir skulu berast í gegnum Mína Dalvíkurbyggð (undir umsó…
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Velferðarsjóð á Eyjafjarðarsvæðinu varðandi umsóknir um jólaaðstoð 2021. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum Bónus eða Samkaupa til matarkaupa. Umsóknir er hægt að nálgast á íbúagátt, skrifstofu Dalvíkurbyggðar eða hjá stafsmönnum félagsþjónus…
Samkvæmt veðurspá er útlit fyrir að færð spillist víðast í sveitarfélaginu í nótt og á morgun. Ákvörðun um mokstur verður tekin með morgni þegar ljóst er að veður sé gengið yfir.
340. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í TEAMS fjarfundi þriðjudaginn 23. nóvember 2021 og hefst kl. 16:15ATH! opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum.
Gæta skal að öllum sóttvörnum.
Dagskrá:
…
Dalvíkurbyggð auglýsir tvær spennandi stöður á framkvæmdasviði
Vilt þú taka þátt í uppbyggingu á Framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð með öflugu samstarfsfólki?
DEILDARSTJÓRI EIGNA- OG FRAMKVÆMDADEILDAR
Leitað er að öflugum aðila í starf deildarstjóra sem felst í rekstri og yfirumsjón með verkefnum deildarinnar en undir hana falla Eignasjóður, Félagslegar íb…
Starf sérfræðings í skólamálum - starf án staðsetningar
Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða sérfræðing í skólamálum. Á meðal verkefna og áherslna eru umsýsla með endurmenntunarsjóðum kennara og málefni leikskóla.
Sérfræðingurinn mun starfa ásamt skólamálafulltrúa, öðrum sérfræðingum sambandsins og fræðslumálanefnd, að margþættum og…
Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í 70% starf
Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 70% starf frá 1. desember 2021. Dalvíkurskóli leitar að öflugum einstaklingi í starfið með reynslu af því að vinna með börnum.Stuðningsfulltrúi er kennara/sérkennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð. Hann v…
Eigna- og framkvæmdadeild leitar að stórum grenitrjám sem myndu sóma sér vel sem jólatré í byggðalaginu.Ef einhvern vantar að losna við tré úr garðinum sínum getur hann haft samband við starfsmenn deildarinnar í síma 853-0220 (Steinþór)
Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 94/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormhreinsa dýr sín árlega.
Dagana 8. og 9. nóvember 2021 mun Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar annast hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð, en hreinsunin er innifalin í leyfisgjaldi.
Hundahreinsun verður mánuda…
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.
Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan…
339. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 2. nóvember 2021 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar
1.
2109016F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 997. frá 30.09.2021
2.
2110001F - Byggðar…