Fréttir og tilkynningar

Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA

Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA

Eftirfarandi frétt birtist á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE: LausnamótHacking Norðurland er lausnamót sem fer fram dagana 15.-18. apríl 2021 á Norðurlandi. Unnið verður með sjálfbæra nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til matar, va…
Lesa fréttina Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis

Almannavarnastig fært úr hættustigi í neyðarstig vegna COVID-19 Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr hættustigi upp á neyðarstigi vegna COVID-19. Aflétting af neyðarstigi á hættustig var lýst yfir 12. febrúar sl. því þá gekk vel að ná niður C…
Lesa fréttina Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis
Vegna hertra sóttvarnarreglna

Vegna hertra sóttvarnarreglna

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna sem taka gildi á miðnætti hefur verið tekið ákvörðun um minnka opnunartíma þjónustuvers í Ráðhúsinu. Opið er í þjónustuveri alla virka daga frá kl. 10-13.Utan almennrar opnunar inn í þjónustuverið verður skiptiborð opið samkvæmt venju á milli 10-15Símanúmer skiptibor…
Lesa fréttina Vegna hertra sóttvarnarreglna
Ítrekun um sóttvarnir vegna covid.

Ítrekun um sóttvarnir vegna covid.

Staðan á Norðurlandi eystra er þannig núna að 5 eru í sóttkví og einn í einangrun. Sá sem er í einangrun tengist landamærasmiti. Ástandið virðist fara hratt versnandi og eru komnir 76 í einangrun á landinu en voru 56 í gær. Núna er því full ástæða sem aldrei fyrr að viðhafa allar sóttvarnaráðstafan…
Lesa fréttina Ítrekun um sóttvarnir vegna covid.
Umsækjendur um tvö störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð.

Umsækjendur um tvö störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð.

Þann 20. mars sl. rann út umsóknarfrestur um tvö ný störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð. Alls sóttu 3 um stöðu sviðsstjóra framkvæmdasviðs: Bjarni Daníelsson; sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs.Ófeigur Fanndal Birkisson; verkfræðingur.Rut Jónsdóttir; Forstöðumaður umhverfis- og sorpmála. …
Lesa fréttina Umsækjendur um tvö störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð.
Vel heppnuð ör-ráðstefna

Vel heppnuð ör-ráðstefna

Samkvæmt tölulegum gögnum af Facebook eftir beinu útsendinguna sem fór fram á síðu sveitarfélagsins náði efni fundarins þegar þessi frétt er skrifuð í heildina til um 811 einstaklinga, þó líklegt sé að ekki hafi allir staldrað við alla ráðstefnuna. Um 21 tók þátt inn á tengli fundarins og hafði þá t…
Lesa fréttina Vel heppnuð ör-ráðstefna
Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur

Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur

Dalvíkurbyggð ásamt Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) býður upp á ör-ráðstefnu í 2. sinn. Ráðstefnan fer fram í fjarfundi þriðjudaginn 23. mars nk. á facebook-síðu Dalvíkurbyggðar eða á tenglinum: us02web.zoom.us Að þessu sinni ber ör-ráðstefnan heitið "Er Dalvík…
Lesa fréttina Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur
Snjór á vergangi  – ábending frá Eigna- og framkvæmdadeild

Snjór á vergangi – ábending frá Eigna- og framkvæmdadeild

Sveitarfélaginu hafa borist kvartanir frá íbúum sveitarfélagsins þar sem dæmi eru um að mokstur við húsnæði og á bifreiðastæðum í sveitarfélaginu heftir ferðir og aðgengi íbúanna. Eigna- og framkvæmdadeild beinir þeim tilmælum til fasteignaeigenda og íbúa að tryggja að frágangur og losun á snjó verð…
Lesa fréttina Snjór á vergangi – ábending frá Eigna- og framkvæmdadeild
Breytingar í stjórnsýslu Dalvíkurbyggðar

Breytingar í stjórnsýslu Dalvíkurbyggðar

Í janúar samþykkti sveitarstjórn að breyta skipulagi stjórnsýslunnar þannig að veitu- og hafnasvið og umhverfis- og tæknisvið verði sameinuð í eitt svið, framkvæmdasvið. Nú er unnið að því að koma skipulagsbreytingunni í framkvæmd en einhugur var í sveitarstjórn um breytingarnar. Breytingarnar koma…
Lesa fréttina Breytingar í stjórnsýslu Dalvíkurbyggðar
333. fundur sveitarstjórnar

333. fundur sveitarstjórnar

333. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þann 16. mars 2021 og hefst kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2102011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 977, frá 01.03.2021       2. 2103006F - Byggðaráð Dalví…
Lesa fréttina 333. fundur sveitarstjórnar
Opið fyrir umsóknir um stofnframlög

Opið fyrir umsóknir um stofnframlög

Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög. Umsóknarfrestur rennur út 26. mars 2021. Umsóknir skulu sendar í gegnum Íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Eingöngu er heimilt að veita stofnframlög til eftirtalinna aðila: 1. Húsnæðissjálfseignarstofnana og lögaðila sem eru alfarið í eigu Dalvíkurbyggðar. 2. Lögaðila …
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um stofnframlög
Snjómokstur - upplýsingar

Snjómokstur - upplýsingar

Unnið er að mokstri í öllu þéttbýli og eru allar vélar úti.  Þá verður mokstur hafinn aftur í dreifbýlinu upp úr hádegi en mokstursvélar þurftu frá að hverfa í morgun. Eigna- og framkvæmdardeild
Lesa fréttina Snjómokstur - upplýsingar