Arnór Snær Guðmundsson Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016
Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar var lýst við hátíðlega athöfn í Bergi menningarhúsi í dag. Alls voru tilnefnir fimm efnilegar íþróttamenn fyrir jafn mörg félög og eru þeir:
Andrea Björk Birkisdóttir, Skíðafélagi DalvíkurArnór Snær Guðmundsson, Golfklúbbnum HamarHjörleifur Helgi Sveinbjarnarson…
05. janúar 2017