Fréttir og tilkynningar

Fagna ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra um lögreglunám á Akureyri

Byggðaráð Dalvíkurbyggðar fagnar þeirri ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Enn fremur hvetur byggðaráð rí...
Lesa fréttina Fagna ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra um lögreglunám á Akureyri
Skólabörn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn

Skólabörn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn

Nú í vikunni fengum við heimsókn skólabarna og kennarar frá Ittoqqortoormiit sem er vinabær Dalvíkurbyggðar. Ittoqqortoormiit er nyrsti bærinn á austurströnd Grænlands, einnig nefndur Scoresbysund. Börnin eru hingað komin til að l
Lesa fréttina Skólabörn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn
Starfsemi íþróttamiðstöðvar og stundarskrá haustið 2016

Starfsemi íþróttamiðstöðvar og stundarskrá haustið 2016

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar heldur kynningarviku dagana 5.-10. september þar sem tímar eru opnir öllum. Frítt er í alla tíma í kynningarviku, allir velkomnir. Nánari skýring á fyrirkomulagi á líkamsræktartímum: Öll náms...
Lesa fréttina Starfsemi íþróttamiðstöðvar og stundarskrá haustið 2016
Nýr vegur upp að Upsum

Nýr vegur upp að Upsum

Nú í sumar var lagður nýr vegur upp að Upsum en hann liggur í beinu framhaldi af Böggvisbraut í norður yfir Brimnesána sem liggur í tveimur stokkum undir veginn. Vegurinn upp að Upsum frá þjóðvegi hefur því verið aflagður og í...
Lesa fréttina Nýr vegur upp að Upsum
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Frá því í byrjun árs 2014 hafa sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð verið í samstarfi er lýtur að því að hafa einn skólastjóra yfir tónlistarskólum sveitarfélaganna. Það samstarf hefur gengið ágætlega. Í samningi...
Lesa fréttina Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Fjárhagsáætlunargerð 2017

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2017-2020 . Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhag...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2017

Húsabakki í Svarfaðardal til sölu

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu eignina Húsabakka í Svarfaðardal.  Um er að ræða tvær byggingar sem áður voru notaðar undir rekstur Húsabakkaskóla, sem var grunnskóli Svarfaðardalshrepps fram til ársins 2004. Húsabakki er ...
Lesa fréttina Húsabakki í Svarfaðardal til sölu

Norðurlandsjakinn á Dalvík í dag

Í dag, föstudaginn 26. ágúst kl. 12:00,  fer hluti keppninni Norðurlandsjakinn fram á Dalvík en keppnin fer í heildina fram á Norðurlandi dagana 25.-27. ágúst. Á Dalvík fer keppnin fram á túninu norðan við heilsugæsluna þa...
Lesa fréttina Norðurlandsjakinn á Dalvík í dag

Skemmtikvöld á Höfðanum

Fjórða árið í röð standa velunnarar samkomuhússins Höfða fyrir skemmtikvöldi á Höfðanum.  Skemmtikvöldið verður haldið laugardagskvöldið 27. ágúst næstkomandi. Ýmsar uppákomur, svarfdælsk skemmtiatriði, glæsilegir ...
Lesa fréttina Skemmtikvöld á Höfðanum

Frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga - innritun

Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð hafa gert með sér samstarfssamning um sameiningu Tónlistarskólanna á Tröllaskaganum og hófst það formlega 1. ágúst og heitir nýi skólinn Tónlistarskólinn á Tröllaskaga. Tónlistarskólinn er í eigu...
Lesa fréttina Frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga - innritun
Norðurlandsjakinn á Dalvík

Norðurlandsjakinn á Dalvík

Föstudaginn 26. ágúst kl. 12:00 fer hluti keppninni Norðurlandsjakinn fram á Dalvík en keppnin fer í heildina fram á Norðurlandi dagana 25.-27. ágúst.  Á Dalvík fer keppnin fram á túninu milli Bergs og heilsugæslunnar þa...
Lesa fréttina Norðurlandsjakinn á Dalvík

Félagsmiðstöðin Týr óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Viltu taka þátt í að móta og efla gott fagstarf í frístundahúsinu Víkurröst í Dalvíkurbyggð? Sveitarfélagið óskar eftir hlutastarfsmanni í 15-40% vinnu (fer eftir samkomulagi) frá byrjun sept - 31. maí. Hæfniskröfur: • H...
Lesa fréttina Félagsmiðstöðin Týr óskar eftir starfsmanni í hlutastarf