13 íbúafundir á síðustu tveimur árum
Reglulega eru haldnir íbúafundir í sveitafélaginu til þess að kynna ákveðin mál eða verkefni fyrir íbúum, til að gefa íbúum færi á að koma á framfæri sinni skoðun og fleira. Venjulega koma upplýsingar um íbúafundi inn á heimasíðu, á íbúagátt og facebook síðu sveitarfélagsins auk þess sem algengt er …
08. nóvember 2016