Fréttir og tilkynningar

Breytingar á tímasetningum fyrir klasafundi

Vinsamlegast athugið að dekurklasi, sem ætlaði að funda í dag, færist fram í byrjun apríl. Næsti klasi sem fundar er því ferðaþjónustuklasi sem fundar á miðvikudaginn næsta. Við vekjum líka athygli á fundi í landbúnaðarklas...
Lesa fréttina Breytingar á tímasetningum fyrir klasafundi

Sveitarstjórnarfundur 15. mars 2016

FUNDARBOÐ 278. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. mars 2016 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1602010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 768, frá 18.02.2016....
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 15. mars 2016
Prjónakaffi

Prjónakaffi

Í kvöld, fimmtudaginn 10. mars,  er prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Unnur Ármannsdóttir verður í smiðjunni milli kl. 19:00 - 21:00 og kennir/aðstoðar við að lesa úr og skilja hekluppskriftir.
Lesa fréttina Prjónakaffi

Af hverju Heilsueflandi samfélag?

Íbúar Dalvíkurbyggðar hafa flestir orðið varir við verkefnið okkar Heilsueflandi samfélag og velt þeirri spurning fyrir sér, til hvers? Ástæðan er einföld, við viljum hvetja fólk til að huga að eigin heilsu og höfum fengið ver...
Lesa fréttina Af hverju Heilsueflandi samfélag?
Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2016. Umsóknir þurfa að berast fyrir 10. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbygg
Lesa fréttina Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Lokun fyrir heita vatnið á morgun, 10. mars

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið á morgun, 10. mars, frá kl 9:00 og eitthvað frameftir degi í eftirfarandi götum á Dalvík: Brimnesbraut, Ægisgötu, hluta af Drafnarbraut og fjölbýlishúsin við Loka...
Lesa fréttina Lokun fyrir heita vatnið á morgun, 10. mars

Hitaveita Dalvíkur: Efnaeftirlit með vinnslu 2014 og 2015

Ofangreind skýrsla var að berast til Hitaveitu Dalvíkur og  því þykir eðlilegt að notendum á heitu vatni sé gerð grein fyrir eftirfarandi sem í skýrslunni stendur eins og fram kemur í meðfylgandi tilvitnun. „Styrkur ...
Lesa fréttina Hitaveita Dalvíkur: Efnaeftirlit með vinnslu 2014 og 2015
Vetrarleikar Krílakots og

Vetrarleikar Krílakots og

Vetrarleikar Krílakots og Kátakots 2016 voru haldnir í dag í blíðskaparveðri. Búið var að troða brautir í Kirkjubrekkunni og færið því með besta móti. Að þessu sinni var það Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri, sem renndi s
Lesa fréttina Vetrarleikar Krílakots og
Nótan í Hofi 2016

Nótan í Hofi 2016

Lesa fréttina Nótan í Hofi 2016

Ljósleiðari á Dalvík - kynningarfundur

 Kynningarfundur um lagningu ljósleiðara á Dalvík verður haldinn í Bergi þriðjudaginn 8. mars kl. 17:00 Í fyrra var undirritaður samningur um lagningu ljósleiðara í dreifbýli Dalvíkurbyggðar, stefnt er að því að ljúk...
Lesa fréttina Ljósleiðari á Dalvík - kynningarfundur

Deildarstjóra vantar í leikskólann Krílakot

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir deildarstjóra í 100% starf sem fyrst. Leitað er eftir einstaklingum með mikinn metnað og áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi starf. Skólar í Dalvíkurbyggð eru Grænfánaskólar og starfa eft...
Lesa fréttina Deildarstjóra vantar í leikskólann Krílakot

Fasteignagjöld og útsvar árið 2016

DALVÍKURBYGGÐ Fasteignagjöld og útsvar árið 2016 Útsvarsprósenta árið 2016 er 14,52% Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2016 Álagning gjalda Álagning fasteignaskatts og lóðarleigu byggist á fasteignamati húsa og lóða í D...
Lesa fréttina Fasteignagjöld og útsvar árið 2016