Fréttir og tilkynningar

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2016

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofa...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2016

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá marsmánaðar

Þriðjudaginn 1. mars 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundarmenn voru ágætlega sáttir við hvernig síðasta spá gekk eftir. Nýtt tungl kviknar mánudaginn 9. mars í norðvestri kl. 01:54. Næsta dag verðu...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá marsmánaðar

Ferðaþjónusta til framtíðar

Föstudaginn 11. mars næstkomandi kl. 17:00 verður haldinn fundur í Bergi á vegum Framfarafélags Dalvíkurbyggðar undir yfirskriftinni Ferðaþjónusta til framtíðar - borgarafundur: samstarf, þekking, fagmennska og gæði. Dagskrá Set...
Lesa fréttina Ferðaþjónusta til framtíðar

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman?

Á síðasta fyrirtækjaþingi atvinnumála- og kynningarráðs, sem haldið var 5. nóvember 2015, var fjallað um samstarf og samvinnu fyrirtækja í Dalvíkurbyggð. Upp úr þeirri vinnu komu hugmyndir að samstarfsvettvangi/klösum fyrir ákv...
Lesa fréttina Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman?
Félagsþjónustan auglýsir eftir starfsfólki til starfa í búsetuþjónustu fyrir fatlaða

Félagsþjónustan auglýsir eftir starfsfólki til starfa í búsetuþjónustu fyrir fatlaða

Ert þú rétta manneskjan fyrir okkur?  Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir starfsfólki til starfa í búsetuþjónustu fyrir fatlaða eintaklinga. Um er að ræða umönnunarstörf í vaktavinnu, aðallega seinniparta, kvöld ...
Lesa fréttina Félagsþjónustan auglýsir eftir starfsfólki til starfa í búsetuþjónustu fyrir fatlaða

Framtíð golfvallarmála í Dalvíkurbyggð

Á síðasta fundi byggðaráðs þann 18. febrúar síðastliðinn var fjallað um erindi Golfklúbbsins Hamars vegna framtíðar golfvallarmála í Dalvíkurbyggð. Í fundargerðinni kemur fram að nú í byrjun ársins 2016 hafi komið út sk
Lesa fréttina Framtíð golfvallarmála í Dalvíkurbyggð

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólans haldin í dag

Nóta, uppskeruhátíð Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar, verður haldin í menningarhúsinu Bergi í dag, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 17:00. Þar koma fram nemendur skólans með tónlistaratriði sem voru valin til þátttöku í Nótunni ...
Lesa fréttina Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólans haldin í dag
Nótan 2016

Nótan 2016

Lesa fréttina Nótan 2016

Íþróttamiðstöðin óskar eftir afleysingamanni í sumar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir karlkyns starfsmanni í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til og með 7. ágúst. Helstu störf eru baðvarsla, ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin óskar eftir afleysingamanni í sumar

Sveitarstjórnarfundur 16. febrúar 2016

  Sveitarstjórn - 277 FUNDARBOÐ 277. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 16. febrúar 2016 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1601008F - Byggðaráð Dalvíku...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 16. febrúar 2016

Öskudagurinn á bæjarskrifstofunni

Á morgun, öskudag, opnum við þjónustuverið kl. 9:00 og verðum tilbúin að taka á móti syngjandi furðuverum.
Lesa fréttina Öskudagurinn á bæjarskrifstofunni

Niðurstaða atvinnulífskönnunar í Dalvíkurbyggð

Í nóvember 2015 fór fram atvinnulífskönnun í Dalvíkurbyggð en það var atvinnumála- og kynningarráð sveitarfélagsins sem stóð fyrir henni og voru niðurstöður hennar kynntar á opnum fundi í Bergi menningarhúsi síðastliðinn
Lesa fréttina Niðurstaða atvinnulífskönnunar í Dalvíkurbyggð