Fréttir og tilkynningar

Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta

Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta verður haldið miðvikudaginn 19. mars kl. 19:30 í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Kennari: Valur Þór Hilmarsson garðyrkjufræðingur. Námskeiðsgjald: kr. 2.000  Skráning...
Lesa fréttina Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta
Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir styrkumsóknum

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir styrkumsóknum

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2014 og þurfa umsóknir að berast fyrir 16. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Við úthlutun er tekið mið a...
Lesa fréttina Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir styrkumsóknum

Mín orka komin í lag

Upplýsingasíða Hitaveitu Dalvíkur á Mín Dalvíkurbyggð, Mín orka, hefur legið niðri vegna bilunar undanfarið. Nú er síðan hins vegar komin í lag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.
Lesa fréttina Mín orka komin í lag

Starfsmaður í upplýsingamiðstöð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir sumarstarfsmanni í upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar en hún er staðsett í Bergi menningarhúsi. Um er að ræða hlutastarf, jafnt og/eða meira en 50%, frá 25. maí – 31. ágúst. Umsóknarfrestur ...
Lesa fréttina Starfsmaður í upplýsingamiðstöð

Innskráning í grunnskóla skólaárið 2014-2015

Kæru foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2014 Í Dalvíkurbyggð starfa tveir skólar á grunnskólastigi, Árskógarskóli (1. – 7. bekkur auk leikskólastigs) og Dalvíkurskóli (1. – 10. bekkur). Sk
Lesa fréttina Innskráning í grunnskóla skólaárið 2014-2015

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar

Vegna fræðslu starfsmanna verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar, ásamt skiptiborði, lokaðar miðvikudaginn 12. mars. Þær munu opna aftur fimmtudaginn 13. mars á hefðbundnum tíma.
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar

Rokkhátíðin 2014

Rokkhátíð Dalvíkur/Reynis og Bruggsmiðjunnar 2014 verður haldin í Árskógi laugardaginn 22.mars.  Úrvalssöngvarar úr byggðarlaginu stíga á stokk og taka fjörug lög við undirleik heimahljómsveitarinnar Byltingar. Stanslaust s...
Lesa fréttina Rokkhátíðin 2014

Vel heppnað málþing um skil skólastiga

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar stóð fyrir málþingi um skil skólastiga sl. þriðjudag. Þátttaka var góð en um það 50 manns komu til að hlusta á þau fimm erindi sem flutt voru. Fjögur þeirra voru frá skólum í Dalv...
Lesa fréttina Vel heppnað málþing um skil skólastiga

Ljósmyndanámskeið

Ljósmyndanámskeið verður haldið á vegum Símeyjar á Dalvík núna í mars. Á námskeiðinu verður farið yfir grunnþætti í ljósmyndun, ljósop, hraða, ISO-tölu, notkun flash o.fl. og kennt verður á helstu stillingar myndavél...
Lesa fréttina Ljósmyndanámskeið
Karítas Lind 6 ára

Karítas Lind 6 ára

Þann 15. febrúar varð Karítas Lind 6 ára. Í tilefni dagsins sungum við afmælissönginn fyrir hana, hún bjó til glæsilega kísukórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flaggði íslenska fánanum. Við óskum Karítas Lind ...
Lesa fréttina Karítas Lind 6 ára
Unnar Marinó 5 ára

Unnar Marinó 5 ára

Þann 14. febrúar varð Unnar Marinó 5 ára. Hann bjó til glæsilega hundakórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Svo sungum við afmælissönginn fyrir hann. Við óskum Unnari Ma...
Lesa fréttina Unnar Marinó 5 ára

Veðurspá marsmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 4. mars 2014 var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar. Farið var yfir veðurfar í febrúar og voru klúbbfélagar mjög svo sáttir við hvernig spáin hafði gengið eftir. Þó svo að spádómur um vindáttir hafi ekk...
Lesa fréttina Veðurspá marsmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ