Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta
Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta verður haldið miðvikudaginn 19. mars kl. 19:30 í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka.
Kennari: Valur Þór Hilmarsson garðyrkjufræðingur.
Námskeiðsgjald: kr. 2.000
Skráning...
13. mars 2014