Fréttir og tilkynningar

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Sveitarstjórnarfundur 19.nóvember 2013

 DALVÍKURBYGGÐ 251.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 19. nóvember 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1311004F - Byg...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 19.nóvember 2013

Fundur með foreldrum erlendra barna

Miðvikudaginn 20.nóvember verður kynningarfundur um fótboltann í Dalvíkurbyggð fyrir foreldra erlendra barna í byggðarlaginu. Fundurinn verður í Dalvíkurskóla og hefst kl. 17:00. Markmið með fundinum er að kynna fyrir foreldrum h...
Lesa fréttina Fundur með foreldrum erlendra barna

Tilboð í snjómokstur og hálkuvarnir í Dalvíkurbyggð

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í snjómokstur og hálkuvarnir í Dalvíkurbyggð 2014-2016. Verkefnið felst í hreinsun á snjó og krapa af götum, gangstígum og bifreiðastæðum ásamt snjómokstri og akst...
Lesa fréttina Tilboð í snjómokstur og hálkuvarnir í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 13. - 15. nóvember 2013, alla daga frá kl.16:00 – 18:00. Kattahreinsun fer fram 13. nóvember og hundahreinsun fer fram 14. og 15. nóvember. Samkvæmt samþykktum sveitar...
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Vinnustofa um þróun ferðapakka og skilgreining á seglum

Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi boðar til fundar á meðal ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð. Fundurinn er vinnustofa um þróun ferðapakka og skilgreiningu á helstu seglum í ferðaþjónustu í Dalvíkurbyggð. Fundurin...
Lesa fréttina Vinnustofa um þróun ferðapakka og skilgreining á seglum
Lilja Rós 5 ára

Lilja Rós 5 ára

Lilja Rós varð 5 ára þann 3. nóvember síðast liðinn. Við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum föstudaginn 1. nóvember. Hún bjó til glæsilega hjartakórónu með glimmeri, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flagg...
Lesa fréttina Lilja Rós 5 ára
Hús vikunnar - Ás 1916 (Jóns Björnssonar hús, síðar Gamli skóli, Grundargata 2)

Hús vikunnar - Ás 1916 (Jóns Björnssonar hús, síðar Gamli skóli, Grundargata 2)

Ás, 1916 (Jóns Björnssonar hús,  síðar Gamli skóli, Grundargata 2) (Saga Dalvíkur II bindi, bl. 403 (eins og staðan var 1918)) Eigendur og húsráðendur Jón Björnsson rithöfundur og k.h. Dýrleif Tómasdóttir. - Íbúðarhús ú...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Ás 1916 (Jóns Björnssonar hús, síðar Gamli skóli, Grundargata 2)

Atvinnutækifæri sem tengjast höfnum

Atvinnutækifæri sem tengjast höfnum Fyrirtækjaþing atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar 14. nóvember 2013 Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar boðar til fyrirtækjaþings í Bergi, 14. nóvember 2013 kl. 16:00-18:00. Yfirskrift þingsins ...
Lesa fréttina Atvinnutækifæri sem tengjast höfnum
Hildur Inga 4 ára

Hildur Inga 4 ára

  Á sunnudaginn verður hún Hildur Inga 4 ára og í dag hélt hún upp á afmælið sitt í leikskólanum. Hún bjó sér til fallega kórónu, flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Síðan bauð hún upp á ávextina í ávaxt...
Lesa fréttina Hildur Inga 4 ára
Útivera

Útivera

Eftir kulda og vætutíð undanfarna daga fengum við loksins yndislegt veður í dag. Við fórum út strax eftir hádegismatinn og lékum okkur í leiktækjunum, í fótbolta og í prinsessuleik. Myndirnar tala sínu máli   ...
Lesa fréttina Útivera

Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Eineltisteymi starfsmanna Dalvíkurbyggðar vill vekja athygli á því að í dag, föstudaginn 8. nóvember, er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Á vefnum www.gegneinelti.is  er fólk um allan heim hvatt til að sýna samstöð...
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur gegn einelti