Fréttir og tilkynningar

vikan 6-10 febrúar Dropahópur

Nú eru komnar inn nýjar fréttir og myndir fyrir vikuna 6-10 febrúar. Einnig setti ég inn 4 myndir af leikfimi og dansi sem voru í lok janúar. Góða helgi
Lesa fréttina vikan 6-10 febrúar Dropahópur
10 feb 12 Lögregluheimsókn

10 feb 12 Lögregluheimsókn

10 febrúar 2012 kom Felix lögreglumaður til okkar og sagði okkur söguna af Lúlla lögreglubangsa. Það var rætt um öryggisbeltin, börnin sungu fyrir hann um rauða karlinn og síðan fór Felix út og leifði börnunum að sjá þegar ha...
Lesa fréttina 10 feb 12 Lögregluheimsókn
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

6. feb 2012 var dagur leikskólans. Við á leikbæ bjuggum til samvinnuverkefni þar sem allir stimpluðu handaför sín á blað. Endilega kíkið á verkið okkar sem er á ganginum.       
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Brunaæfing 9. febrúar

Í dag 9. febrúar var brunaæfing hjá okkur á Leikbæ. Um leið og við heyrðum í reykskynjurunum hlupum við styðstu leið út. Við gerðum allt eins og það væri í raun og veru kviknaði í því var enginn tími til að klæða sig og...
Lesa fréttina Brunaæfing 9. febrúar
Hópastarf 1-2 og 8-9 febrúar

Hópastarf 1-2 og 8-9 febrúar

1. febrúar gerðum við handaför á spjöld með fingramálningu seinna ætlum við að gera fótaför á sama hátt. Einnig lékum við okkur með kapplakubba og dýr. 2. febrúar var hópurinn í spilaherberginu með Ellu og spilaði hóp...
Lesa fréttina Hópastarf 1-2 og 8-9 febrúar
7 02 12 slökkviliðstjóri í heimsókn

7 02 12 slökkviliðstjóri í heimsókn

7 febrúar 2012 kom slökkviliðstjórinn í heimsókn í tilefni af öryggisvikunni okkar. Hann ræddi sérstaklega við trjáálfa og fiðrildahóp um öryggismál. Hann kynnti sig svo nú vitum við öll að slökkviliðsstjórinn okkar heitir ...
Lesa fréttina 7 02 12 slökkviliðstjóri í heimsókn
6 feb 12 Afmæli Péturs Jökuls

6 feb 12 Afmæli Péturs Jökuls

Þann 6 febrúar 2012 átti Pétur Jökull afmæli. Hann skar niður ávexti og bauð hópnum sínum uppá. Hann var fyrstur í vali og borðstjóri í hádeginu. Hér má sjá fleiri myndir frá deginum hans. Óskum við honum og foreldrum hans ...
Lesa fréttina 6 feb 12 Afmæli Péturs Jökuls
Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 9. febrúar verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka frá kl. 19:00-22:00. Einnig verður boðið upp á að vinna prjónamerki í textílstofunni og er efni í þau seld á staðnum. Allir velkomnir
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Ný heimasíða Golfklúbbsins Hamars

Golfklúbburinn Hamar hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni http://www.ghdgolf.net . Á síðunni er að finna ýmsar upplýsingar um klúbbinn og fréttir úr starfinu. Síðan er hugsuð sem vettvangur fyrir félagsmenn til að fylgjast m...
Lesa fréttina Ný heimasíða Golfklúbbsins Hamars
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Í dag héldum við upp á dag leikskólans á Kátakoti með því að bjóða foreldrum og öðrum bæjarbúum á opið hús. Við buðum upp á kaffi og skúffuköku sem Ása bakaði og sýndum m.a. nýja húsnæðið okkar. Sigrún f...
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í fimmta sinn í dag, 6. febrúar, en þennan dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Féla...
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Heitavatnslaust í Laugahlíðarhverfi

Heitavatnslaust verður í Laugarhlíðarhverfinu í dag mánudaginn 6. febrúar frá kl. 10:00 og fram eftir degi vegna viðgerðar.
Lesa fréttina Heitavatnslaust í Laugahlíðarhverfi