Fréttir og tilkynningar

Tónleikarnir Sungið á Gönguvöku falla niður

Vegna óviðráðanlegra orsaka falla niður tónleikarnir Sungið á gönguvöku sem vera átti í Tjarnarkirkju í kvöld, 29.júní kl. 21:00.
Lesa fréttina Tónleikarnir Sungið á Gönguvöku falla niður
Hendrich Rúdólf 5 ára

Hendrich Rúdólf 5 ára

Í dag, 29. júní, er Hendrich Rúdólf 5 ára. Af því tilefni bjó hann sér til myndarlega kórónu, flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni. Við óskum Hendrich og fjölskyldu hans innilega til hamingju me
Lesa fréttina Hendrich Rúdólf 5 ára

Rimar og Hamarinn í Gönguviku

Á morgun, fimmtudaginn 30. júní verður gengið á Rimar og Hamarinn í Gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið á Rima(r). Fjórir skór Farið upp frá bænum Hofi í Svarfaðardal kl 10:00, gengið upp með Hofsánni að Goðafossi, áfram upp...
Lesa fréttina Rimar og Hamarinn í Gönguviku

Júlíspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Fundur var haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ 28.júní síðastliðinn. Félagar klúbbsins voru ekki ánægðir með júníspána. Tugl kviknar í austri 1.júlí næstkomandi. Mánuðurinn verður kaldur með áframhaldandi norðlægum áttum...
Lesa fréttina Júlíspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
Unnið fram á nætur á Húsabakka

Unnið fram á nætur á Húsabakka

Hönnuðir, iðnaðarmenn og aðrir aðstandendur  sýningarinnar „Friðland fuglanna“ í Náttúrusetrinu á Húsabakka vinna nú alla daga hörðum höndum  fram á nætur við að koma sýningunni í koppinn svo hægt ver
Lesa fréttina Unnið fram á nætur á Húsabakka

Vinabæjarmót 1. – 3. júlí

Næstkomandi föstudag, 1. júlí byrjar vinabæjarmót í Dalvíkurbyggð og stendur það fram á sunnudag. Von er á um 60 þátttakendum á mótið frá öllum vinabæjum Dalvíkurbyggðar en þeir eru; Viborg í Danmörku, Borga í Finnlandi,...
Lesa fréttina Vinabæjarmót 1. – 3. júlí

Staðarhaldari/afleysing

Starfsmaður óskast til starfa að Húsabakka og Rimum til sumarafleysinga frá 1. júlí. Starfið felst í því að taka á móti og þjónusta hópa, þrif og önnur umsjón með staðnum. Áhugasamir hafi samband sem fyrst við Eirík Helga...
Lesa fréttina Staðarhaldari/afleysing

Reykjaheiði og Melrakkadalur í Gönguviku Dalvíkurbyggðar

Í dag, mánudaginn 27. júní verða gengnar tvær göngur í Gönguviku Dalvíkurbyggðar. Kl. 10:00 verður gengið á Reyjaheiði, en keyrt verður frá Sundlaug Dalvíkur kl. 10:00 að Reykjum í Ólafsfirði. Gengin er gamla póstleiði...
Lesa fréttina Reykjaheiði og Melrakkadalur í Gönguviku Dalvíkurbyggðar

Hnjótafjall og Steinboginn um helgina

Nú er gönguvikan komin á fulla ferða. Í dag kl. 10:00 var gengið af stað í kringum Hnjótafjall. Lagt var upp frá Kotabrúnni og farið í fótspor Guðmundar góða upp að Stóruvörðu, Heljarganga framhjá fjallinu Deili, ho...
Lesa fréttina Hnjótafjall og Steinboginn um helgina

Gönguvika 2011 - Gamli Múlavegur

Í kvöld verður fyrsta ganga Gönguviku 2011 farin en þá verður Gamli Múlavegur genginn. Áður á þessari síðu var sagt frá breyttum brottfarastað en því hefur nú verið breytt til baka. Gengið verður Dalvíkurmegin og lagt af sta...
Lesa fréttina Gönguvika 2011 - Gamli Múlavegur

Laus störf til umsóknar í íþróttamiðstöðinni

Laus eru til umsóknar störf í íþróttamiðstöð og Sundlaug Dalvíkur. Um er að ræða afleysingastörf karla og kvenna í sumar og framtíðarstarf fyrir konu. Nánari upplýsingar má finna hér
Lesa fréttina Laus störf til umsóknar í íþróttamiðstöðinni

Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf yfirhafnavarðar

Hafnastjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir yfirhafnaverði. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um mánaðamótin ágúst/september. Umsóknarfrestur er 3. júlí. Helstu verkefni yfirhafnavarðar eru: •...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf yfirhafnavarðar