Fréttir og tilkynningar

Kvennahlaup ÍSÍ 4. júní

Laugardaginn 4. júní næstkomandi verður Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá hlaupið um allt land. Í Dalvíkurbyggð verður hlaupið frá Sundlaug Dalvíkur kl. 11:00.  Vegalengd í boði: 3 km. Forskráning í hlaupið verður í Samkaup...
Lesa fréttina Kvennahlaup ÍSÍ 4. júní

Ráðning deildastjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Þann 13. maí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu deildarstjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Alls bárust þrjár umsóknir frá eftirfarandi aðilum: Eyrún Skúladóttir í framhaldsnámi út í Kanada. Gunn
Lesa fréttina Ráðning deildastjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Valsárskóli í heimsókn

Valsárskóli í heimsókn

Sl. fimmtudag kom 22 barna hópur úr Valsárskóla í fuglaferð að Húsabakka. Að lokinni venjubundinni heimsókn í Hvol, nesti og fræðslustund á Húsabakka var haldið af stað niður í Friðlandið. Þar urðu á vegi hóipsins alls kyn...
Lesa fréttina Valsárskóli í heimsókn

Árleg lokun í íþróttamiðstöðinni

Komið er að árlegri lokun í íþróttamiðstöðinni. Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 12:00 mánudaginn 30. maí til föstudagsins 4. júní. Áætlað er að opna aftur laugardaginn 5. júní en það verður auglýst sérstakl...
Lesa fréttina Árleg lokun í íþróttamiðstöðinni

Bæjarstjórnarfundur 31. maí

 DALVÍKURBYGGÐ 225.fundur 12. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 31. maí 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 19.05.2011, 584. fundu...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 31. maí

Markaður á Fiskidaginn

Ákveðið hefur verið að gera breytingar á útisölusvæði á Fiskidaginn Mikla. Söluaðilum verður fækkað úr 80 í 15 og verða heimamenn látnir ganga fyrir. Hugmyndin er að markaðssvæðið verði „handverk úr heimabygg
Lesa fréttina Markaður á Fiskidaginn
Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar

Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar

Bæjarstjórnir Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar hafa ákveðið að eiga með sér samstarf um sameiginleg hagsmunamál sveitarfélaganna. Ætlunin er að efla og styrkja enn frekar núverandi samstarf þeirra, með það að leiðarljósi a
Lesa fréttina Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar
Samningur um Friðlandið undirritaður

Samningur um Friðlandið undirritaður

Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar og Svanfríður Jónasdóttir bæjarstjóri undirrituðu í Bergi nú á dögunum, nýjan samning um Friðland Svarfdæla. Í samningnum er kveðið á um að Dalvíkurbyggð taki að sér ...
Lesa fréttina Samningur um Friðlandið undirritaður
Samningur um Friðlandið undirritaður

Samningur um Friðlandið undirritaður

@font-face {"Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt;"Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; } Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar og Svanfríður Jónasdóttir b...
Lesa fréttina Samningur um Friðlandið undirritaður

Umferðarfræðsla og hjóladagur

Á morgun, miðvikudaginn 25. maí, verður umferðarfræðsla og hjóladagur í leikskólanum. Sævar lögregluþjónn kemur og rabbar við börnin um helstu atriðin sem hafa þarf í huga í umferðinni og eftir það förum við öll út að h...
Lesa fréttina Umferðarfræðsla og hjóladagur
Tækniskóli KSÍ, DVD diskur – gjöf til fótboltaiðkenda frá KSÍ

Tækniskóli KSÍ, DVD diskur – gjöf til fótboltaiðkenda frá KSÍ

Miðvikudaginn 25.maí mun Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður í fótbolta, koma til Dalvíkur og afhenda öllum fótboltaiðkendum 16 ára og yngri Tækniskóla KSÍ að gjöf en 25. maí er grasrótardagur UEFA (Evrópsku fótboltasamtakann...
Lesa fréttina Tækniskóli KSÍ, DVD diskur – gjöf til fótboltaiðkenda frá KSÍ

Lokahóf Tónanna í Bergi

Í dag kl. 17:00 er lokahóf samvinnuverkefnis Tónlistarskólans og Þuru sem hefur verið í vetur í leikskólum sveitarfélagsins, Tónar eiga töframál. Lokahófið er í Bergi og vonumst við til þess að flestir sjái sér fært um að ei...
Lesa fréttina Lokahóf Tónanna í Bergi