Kvennahlaup ÍSÍ 4. júní
Laugardaginn 4. júní næstkomandi verður Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá hlaupið um allt land. Í Dalvíkurbyggð verður hlaupið frá Sundlaug Dalvíkur kl. 11:00. Vegalengd í boði: 3 km. Forskráning í hlaupið verður í Samkaup...
31. maí 2011