Fréttir og tilkynningar

Birta Líf 6 ára

Birta Líf 6 ára

Í dag, 23. maí, er Birta Líf 6 ára. Af því tilefni bjó hún sér til myndarlega afmæliskórónu, flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni. Hún skellti sér svo í sund í "góða" ...
Lesa fréttina Birta Líf 6 ára

Tímabundin breyting á Krílakoti

Vegna veikinda mun Anna Kolbrún, nýr leikskólastjóri á Krílakoti, ekki hefja störf fyrr en að ári. Því hefur Drífa Þórarinsdóttir leikskólakennari, með meistaranám í menntunarfræðum, verið ráðin tímabundin
Lesa fréttina Tímabundin breyting á Krílakoti
Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2010

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2010

Eftirfarandi yfirlit sýnir niðurstöður ársreiknings Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2010. Undir Aðalsjóði er birt niðurstaða hvers málaflokks fyrir sig og undir flestum málaflokkum eru dregnar fram upplýsingar um rekstur helstu stofna...
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2010

Fugl fyrir milljón 2011

Ljósmyndasamkeppnin Fugl fyrir milljón 2011, hófst þann 14.maí síðastliðinn og stendur til 31. ágúst og er þátttaka öllum opin. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu þessa verkefnis Fugl fyrir milljón. Sig...
Lesa fréttina Fugl fyrir milljón 2011

Íþróttamóti Hrings frestað

Vegna veðurs og aðstæðna á keppnissvæði Hrings hefur mótanefnd félagsins ákveðið að fresta Íþróttamóti Hrings um óákveðinn tíma. Mótanefnd Hrings.
Lesa fréttina Íþróttamóti Hrings frestað

Handverkssýning félagsstarfs aldraðra

Árleg handverkssýning félagsstarfs aldraðra í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ sunnudaginn 22. maí 2011 kl. 14:00-18:00 og mánudaginn 23. maí kl. 13:00-17:00. Sýningin er öllum opin og ókeypis. kaffisala til ágóða fyrir félagsstarf...
Lesa fréttina Handverkssýning félagsstarfs aldraðra

Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í heimilisþjónustu

Nánari upplýsingar veitir Arnheiður Hallgrímsdóttir hjá félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar í síma 460 4912 eða á netfanginu heida@dalvikurbyggd.is Einnig er hægt að senda inn starfsumsókn gegnum heimasíðu sveitarfélagsins: http://...
Lesa fréttina Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í heimilisþjónustu

Tímabundin ókeypis tannlæknaþjónusta fyrir börn

Frá 1. maí til og með 26. ágúst verður boðið upp á ókeypis, nauðsynlegar tannlækningar fyrir börn tekjulágra foreldra/forráðamanna. yngri en 18. Tannlæknar á tannlæknadeild Háskóla Íslands meta hvað teljast nauðsynlegar tan...
Lesa fréttina Tímabundin ókeypis tannlæknaþjónusta fyrir börn
Afmælisveisla maíbarna

Afmælisveisla maíbarna

Í gær, miðvikudaginn 18. maí, var haldin sameiginleg afmælisveisla fyrir öll börn Kátakots sem eiga afmæli í maí. Það eru þau Alexandra Líf, Aníta, Birta Líf og Markús Máni. Ása útbjó ávaxtaspjót sem þau buðu upp á í
Lesa fréttina Afmælisveisla maíbarna

Afmælisboðskort

Okkur langar til þess að biðja um að afmælisboðskort séu ekki sett í hólf barnanna hér á Kátakoti, nema þá að öllum í árganginum sé boðið. Þetta getur valdið vanlíðan og leiða hjá þeim sem ekki er boðið, auk þes...
Lesa fréttina Afmælisboðskort

Sameigileigir tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Sameiginleigir tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar voru haldnir mánudaginn,17.maí í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit. Eftir vel heppnaða tónleika var haldin pizzuveislu og spjallað saman. Þetta var í annað skipti sem þetta var ge...
Lesa fréttina Sameigileigir tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Tónleikar og pizzukvöld

Tónleikar og pizzukvöld hjá fiðlu,píanó og tréblásturs nemendum voru í Tónlistarskólanum þriðjudaginn, 18.maí. Nememdum var frjálst val að koma fram og það óvart hve margir kómu fram.
Lesa fréttina Tónleikar og pizzukvöld