Fréttir og tilkynningar

Göngur og réttir

Um næstu helgi eru göngur og réttir í Dalvíkurbyggð. Föstudaginn 4. september verður smalað frá Þverá í Svarfaðardal og fram að Lambá og réttað á Urðum. Önnur gangnasvæði í Svarfaðardal verða gengin laugardaginn 5. septem...
Lesa fréttina Göngur og réttir

Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar formlega lokið

Nú er starfi Vinnskóla Dalvíkurbyggðar formlega lokið þetta sumarið en þó eru nokkrir eldri starfsmenn og flokkstjórar að vinna lengur fram á haustið við frágang ýmissa verkefna. Samtals voru starfsmenn vinnuskólans 67 þetta...
Lesa fréttina Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar formlega lokið

Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir foreldra um starfsemi Tónlistarskólans í vetur verður haldinn á mánudaginn þann 31. ágúst í sal  Dalvíkurskóla kl. 20.30.
Lesa fréttina Kynningarfundur

Sundæfingar að hefjast

Sundæfingar starfsárið 2009 - 2010 hefjast í Sundlaug Dalvíkur mánudaginn 31. ágúst. Æfingar eru mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Sundæfing fyrir 1.- 4. bekk hefjast kl. 16.30. Æfingatími hjá 5. bekk og eldri er kl. 17.00. Innri...
Lesa fréttina Sundæfingar að hefjast
Seinni gönguvika í Dalvíkurbyggð - haustlitir og uppskera

Seinni gönguvika í Dalvíkurbyggð - haustlitir og uppskera

Nú fer að líða að seinni gönguviku Dalvíkurbyggðar, en hún hefst með kynningarfund á gönguleiðum í máli og myndum að Rimum í Svarfaðardal föstudaginn 28. ágúst og hefst hann kl. 21.00. Ástæða er til að benda á nokkur atr...
Lesa fréttina Seinni gönguvika í Dalvíkurbyggð - haustlitir og uppskera

Lið UMSE sigrar á meistaramóti Íslands 11-14 ára

Helgina 15.-16. ágúst fór fram Meistarmót Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum. Mótið fór fram á Höfn í Hornafirði og 29 keppendur frá UMSE skráðir til leiks. Lið UMSE gerði sér lítið fyrir og sigraði stigakeppni mótsi...
Lesa fréttina Lið UMSE sigrar á meistaramóti Íslands 11-14 ára
Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í dag tók jarðgerðarstöð Moltu ehf. í Eyjafirði formlega til starfa en stöðinni er ætlað að taka á móti lífrænum úrgangi af Eyjafjarðarsvæðinu og úr Þingeyjarsýslu. Stöðin er staðsett á Þveráreyrum í Eyjafjarðarsveit og er hún í meirihlutaeigu sveitarfélaganna í Eyjafirði, auk matvælafyrirtækja á sv…
Lesa fréttina Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Fyrsti kennsludagur

Kennsla hefst í Tónlistarskólanum 1. sept. Tónlistarkennarar hafa samband við nemendur í  sambandi við gerð stundaskráa 25.-31. ágúst.
Lesa fréttina Fyrsti kennsludagur
Alþjóðlegir sjálfboðaliðar leggja hönd á plóg

Alþjóðlegir sjálfboðaliðar leggja hönd á plóg

Þessa dagana eru sex sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunar að störfum við lagningu stíga í Friðlandi Svarfdæla. Í síðustu viku vann flokkurinn við smíði göngupalls að nýja fuglaskoðunarhúsinu við Tjarnartjörn en síðu...
Lesa fréttina Alþjóðlegir sjálfboðaliðar leggja hönd á plóg

Fiskidagurinn mikli heiðrar árið 2009 minningu Kristins Jónssonar netagerðarmeistara

Fiskidagurinn mikli hefur frá upphafi heiðrað þá sem hafa með störfum sínum í sjávarútvegi haft áhrif á atvinnusögu þessa byggðarlags eða jafnvel landsins alls. Frumkvöðlar og kraftmikið fólk fyllir þann hóp. Nú hafa veri
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli heiðrar árið 2009 minningu Kristins Jónssonar netagerðarmeistara

Heitavatnslaust á Hamri 17.08.2009

Heitavatnslaust verður á Hamri (sumarbústaðahverfi) frá klukkan 11:00 og fram eftir degi vegna nýlagna.
Lesa fréttina Heitavatnslaust á Hamri 17.08.2009

Síðasta reiðnámskeið sumarsins

Í sumar hafa verið haldin reiðnámskeið á vegum Æskulýðsnefndar hestamannafélagsins Hrings og hafa þau verið ágætlega sótt. Nú er síðasta námskeiðið að hefjast en það verður haldið dagana 17.-24. ágúst. Leiðbeinandi á ...
Lesa fréttina Síðasta reiðnámskeið sumarsins