Fréttir og tilkynningar

Hreinsunardagar 18.-20. maí og 25.-27. maí

Dagana 18. – 20. maí og 25. – 27. maí mun starfsfólk Vinnuskólans fara um þéttbýli Dalvíkurbyggðar og fjarlægja garðaúrgang sem komið hefur verið fyrir út við lóðamörk. Hér er einungis um lífrænan úrgang að ræ
Lesa fréttina Hreinsunardagar 18.-20. maí og 25.-27. maí
Nemendur og kennarar frá Hólaskóla láta hendur standa fram úr ermum á Húsabakka

Nemendur og kennarar frá Hólaskóla láta hendur standa fram úr ermum á Húsabakka

Nú stendur yfir námskeið í lagningu göngustíga  í Náttúrusetrinu á Húsabakka.  Yfir tugttugu nemendur víðs vegar að af landinu vinna ásamt þrem leiðbeinendum  hörðum höndum frá mánudegi fram á miðvikudag að ...
Lesa fréttina Nemendur og kennarar frá Hólaskóla láta hendur standa fram úr ermum á Húsabakka

Kynningarfundur á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2010

Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2008 – 2020 Þriðjudaginn 12. maí kl. 20:30 verður kynningarfundur a aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2010 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju. Á fundinum verður skipulagið kynnt fyrir fundarmönnum...
Lesa fréttina Kynningarfundur á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2010

Tröllaskaginn kominn á heimskort fjallaskíðamanna

Tröllaskaginn er kominn á heimskort fjallaskíðamanna því í vor hafa yfir 200 fjallaskíðamenn frá 14 löndum komið og stundað fjallaskíðamennsku í stórbrotnum fjöllum Tröllaskagans. Jökull Bergmann sem á og rekur fjallaleiðsög...
Lesa fréttina Tröllaskaginn kominn á heimskort fjallaskíðamanna

Þráðir fortíðar til framtíðar - spennandi hönnunarsamkeppni opin öllum

Þráður fortíðar til framtíðar er hönnunarsamkeppni á landsvísu þar sem íslensk ull er í aðalhlutverki. Markmið samkeppninnar er að auka fjölbreyttni í hönnun þar sem notuð er íslensk ull og verðlauna þá sem fara þar frems...
Lesa fréttina Þráðir fortíðar til framtíðar - spennandi hönnunarsamkeppni opin öllum

Viðbragðsáætlun Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri vegna svínainflúensu

Á síðasta fundi almannavarnarnefndar var tekin ákvörðun um að dreifa upplýsingum til almennings vegna hinnar svo kölluðu svínainflúensu. Heilsugæslustöðin á Akureyri (HAK) er í viðbragðsstöðu vegna hinnar s.k. svínainflúensu...
Lesa fréttina Viðbragðsáætlun Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri vegna svínainflúensu

Viðbragðsáætlun Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri vegna svínainflúensu

Á síðasta fundi almannavarnarnefndar var tekin ákvörðun um að dreifa upplýsingum til almennings vegna hinnar svo kölluðu svínainflúensu. Heilsugæslustöðin á Akureyri (HAK) er í viðbragðsstöðu vegna hinnar s.k. svínainflúensu...
Lesa fréttina Viðbragðsáætlun Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri vegna svínainflúensu

Ársreikningur fyrir árið 2008, rekstrarniðurstaða ársins jákvæð um 48,3 m kr

Fyrri umræða um ársreikning Dalvíkurbyggðar fór fram 17. mars sl. Ársreikningurinn var síðan staðfestur í bæjarstjórn 21. apríl. Þá lá jafnframt fyrir endurskoðunarskýrsla sem lögð var fram í bæjarráði 16. apríl. Helstu ...
Lesa fréttina Ársreikningur fyrir árið 2008, rekstrarniðurstaða ársins jákvæð um 48,3 m kr

Lausar stöður við grunnskóla og leikskóla

Dalvíkurbyggð auglýsir nú til umsóknar lausar stöður við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar og nýjan leikskóla sem mun hefja starfsemi eftir sumarfrí. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Áhugasamnir vinsamlegast smellið á tengilinn hérna f...
Lesa fréttina Lausar stöður við grunnskóla og leikskóla

Vortónleikar tónlistarskólans

Tónlistarskóli Dalvíkur heldur vortónleika í Dalvíkurkirkju þann 7. maí kl. 16:00 og 17:30 og þann 14. maí, kl. 16:00 og 17:30.
Lesa fréttina Vortónleikar tónlistarskólans

Fróðlegt gæsaspjall

Elsta grágæs sem skotin hefur verið var 36 ára. Heiðagæsir verpa í Þorvaldsdal. Helsingjar eru teknir að verpa og koma upp ungum á Íslandi. Þessir fróðleiksmolar ásamt mörgum öðrum var meðal þess sem Arnar Sigfússon fuglafræ
Lesa fréttina Fróðlegt gæsaspjall

Vortónleikar

Tónlistarskóli Dalvíkur heldur vortónleika í Dalvíkurkirkju þann 7. maí kl. 16:00 og 17:30 og þann 14. maí, kl. 16:00 og 17:30.
Lesa fréttina Vortónleikar