Fréttir og tilkynningar

Björgvin Björgvinsson sigrar í Ástralíu

Morgunblaðið segir frá því á mbl.is að Björgvin Björgvinsson frá Dalvík sigraði í stórsvigi í Álfukeppninni, alþjóðlegu mó...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson sigrar í Ástralíu

Fimm umsóknir bárust um starf launafulltrúa hjá Dalvíkurbyggð

Eftirfarandi aðilar sóttu um starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar en umsóknarfrestur rann út 19. ágúst sl. 1. Hulda Jónsdóttir, nútímafræðingur, Akur...
Lesa fréttina Fimm umsóknir bárust um starf launafulltrúa hjá Dalvíkurbyggð

Minkaveiðiátak í Eyjafirði

Frá því í mars á þessu ári hefur sérstakt veiðiátak á mink verið í gangi í Eyjafirði, á svæði sem nær yfir sveitarfélö...
Lesa fréttina Minkaveiðiátak í Eyjafirði
Umsóknarfrestur um starf launafulltrúa rennur út á sunnudagskvöld

Umsóknarfrestur um starf launafulltrúa rennur út á sunnudagskvöld

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar rennur út á miðnætti nk. sunnudagskvöld.  Umsjón með starfinu hafa J&oa...
Lesa fréttina Umsóknarfrestur um starf launafulltrúa rennur út á sunnudagskvöld

Viðtalstímar bæjarstjóra og bæjarfulltrúa

Á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar í gær lagði bæjarstjóri fram tillögu að viðtalstímum bæjarstjóra og bæjarfulltrúa í Dalv&iacut...
Lesa fréttina Viðtalstímar bæjarstjóra og bæjarfulltrúa
Höfrungur strandaði á sandinum

Höfrungur strandaði á sandinum

Vegfarandi á sandinum við Dalvík rak augun í höfrung eða einhvers konar smáhveli sem hafði rekið á land í morgun. Líklegt er að höfrunginn/smáhvalinn hafi r...
Lesa fréttina Höfrungur strandaði á sandinum

Framkvæmdir vegna hitaveitu ganga vel

Eins og margir hverjir hafa tekið eftir eru hitaveituframkvæmdir komnar vel á veg á Árskógsströnd og í Svarfaðardal. Þegar upplýsingafulltrúi og bæjartæknifr&ael...
Lesa fréttina Framkvæmdir vegna hitaveitu ganga vel

Skólabyrjun

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar Skólabyrjun Nemendur mæta í skólann föstudaginn 24. ágúst sem hér segir:   Árskógarskóli Nemendur mæta kl....
Lesa fréttina Skólabyrjun

Brúðuleikhús á Hvoli

Sunnudaginn 19. ágúst kemur Bernd Ogrodnik með brúðuleikhús og sýnir brot af leikritinu sínu Umbreyting.  Síðast sýndi Bernd fyrir fullu húsi, svo við hvetjum f&oa...
Lesa fréttina Brúðuleikhús á Hvoli

Dalvíkurbyggð afhent málverk að gjöf

Niðjar Kristins Jónssonar, Dalsmynni, komu saman í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju laugardaginn 11. ágúst sl. Þar færðu börn Guðjóns M. Kristinssonar, sem var sonur Kristin...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð afhent málverk að gjöf

Fiskidagurinn mikli 2007 heiðrar fiskvinnslukonu

Fiskidagurinn mikli hefur frá upphafi heiðrað einstaklinga eða hópa fólks sem hafa verið þátttakendur í sjávarútvegi á Dalvík. Fiskidagurinn mikli 2007 heiðr...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2007 heiðrar fiskvinnslukonu
Skóflustunga tekin að nýju menningarhúsi

Skóflustunga tekin að nýju menningarhúsi

Svanfríði I. Jónasdóttur, bæjarstjóra Dalvíkurbyggðar barst á föstudag skeyti frá bæjarstjóranum á Akureyri, Sigrúnu Björk Jakobsdóttu...
Lesa fréttina Skóflustunga tekin að nýju menningarhúsi