Fréttir og tilkynningar

Árskógarskóli og Leikbær: Kennsla fellur niður og lokað í Leikbæ til hádegis.

Kennsla í Árskógarskóla fellur niður í dag vegna veðurs.  Lokað verður í Leikbæ til hádegis. Tekið af www.ruv.is
Lesa fréttina Árskógarskóli og Leikbær: Kennsla fellur niður og lokað í Leikbæ til hádegis.

ÚtEy fær styrk frá Menntamálaráðuneyti

Félags- og skólaþjónustan ÚtEy í samstarfi við leikskóla í Dalvíkurbyggð, Ólafsfirði og Siglufirði fengu úthlutað 250.000 kr styrk frá Menntamálaráðuneytinu úr Þróunarsjóði leikskólanna út á væntanlegt samstarfverkefni...
Lesa fréttina ÚtEy fær styrk frá Menntamálaráðuneyti
Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Karlakórinn Svanholm Singers frá Svíþjóð heldur tónleika miðvikudaginn 5. apríl kl. 20:30 í Reykholtskirkju föstudaginn 7. apríl kl. 20:30 í Dalvíkurkirkju laugardaginn 8. kl. 17:00 í Salnum, Kópavogi. Söngskrá tónleikana by...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju
Aðstaða bókasafnsins betrumbætt

Aðstaða bókasafnsins betrumbætt

Aðstaða Bóka- og héraðsskjalasafnsins hefur nú verið betrumbætt en nýr sófi og stólar eru komnir á bókasafnið og þar með aukið þægindi fyrir gesti safnsins. Jafnframt eru þar til sýnis gamlar bækur sem safnið hefu...
Lesa fréttina Aðstaða bókasafnsins betrumbætt

Bæjarstjórnarfundur 4. apríl

DALVÍKURBYGGР 142. fundur 73. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 4. apríl 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 4. apríl