Aðstaða Bóka- og héraðsskjalasafnsins hefur nú verið betrumbætt en nýr sófi og stólar eru komnir á bókasafnið og þar með aukið þægindi fyrir gesti safnsins. Jafnframt eru þar til sýnis gamlar bækur sem safnið hefur fengið að gjöf. Endilega kíkið við á safnið, þar er heitt á könnunni og nýjir titlar bætast við reglulega sem og bókasafnið er áskrifandi af helstu tímaritum landsins.
Bókasafnið er til húsa í kjallara Ráðhússins.
Opnunartíma bókasafnsins eru eftirfarandi:
Vetrartími: 1. október - 31. maí.
Mánu- þriðju- miðviku- og föstudagar kl: 14-17
Fimmtudaga kl: 14-19
Sumartími: 1. júní - 31. ágúst
Mánudagar kl: 14-17 og fimmtudagar kl: 14-19
Dagblöðin liggja frammi og alltaf heitt á könnunni