Fréttir og tilkynningar

Skipulagsbreytingar hjá Dalvíkurbyggð – til upplýsinga fyrir íbúa.

Skipulagsbreytingar hjá Dalvíkurbyggð – til upplýsinga fyrir íbúa.

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 2. apríl sl. skipulagsbreytingar eins og fram kemur hér á eftir. Stofnuð er eigna-og framkvæmdadeild alls 3 stöðugildi, deildarstjóri og tveir undirmenn. Lögð eru niður störf umhverfisstjóra, aðstoðarmanns umhverfisstjóra, umsjónarmanns fasteigna og húsvar…
Lesa fréttina Skipulagsbreytingar hjá Dalvíkurbyggð – til upplýsinga fyrir íbúa.
Laus störf flokkstjóra vinnuskóla (framlengdur frestur)

Laus störf flokkstjóra vinnuskóla (framlengdur frestur)

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf flokksstjóra vinnuskóla. Gildi sviðsins eru virðing, metnaður og jákvæðni. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og geta því einnig þurft að sinna störfum á því sviði. Starfstími er frá 3 júní –…
Lesa fréttina Laus störf flokkstjóra vinnuskóla (framlengdur frestur)
Sundnámskeið fyrir börn - sumar 2019

Sundnámskeið fyrir börn - sumar 2019

Sundnámskeið í sundlaug Dalvíkur - SUMARIÐ 2019 Fyrir börn sex ára (fædd 2013) frá 13.– 18. maí (alls 6 skipti)Fyrir börn fimm ára(fædd 2014) frá 20.-24 maí (alls 5 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn. Námskeiðin hefjast kl. 16 (fyrri hópur) og 17 (seinni hópur). Hægt er að velja …
Lesa fréttina Sundnámskeið fyrir börn - sumar 2019
Umsækjendur um starf skólastjóra í Dalvíkurskóla

Umsækjendur um starf skólastjóra í Dalvíkurskóla

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra rann út þann 26. apríl sl.   Alls bárust þrjár umsóknir um stöðuna en ein var dregin til baka. Eftirtaldir aðilar sóttu um: Ásgeir Halldórsson, matreiðslumaður. Friðrik Arnarson, deildarstjóri í Dalvíkurskóla og nú sem skólastjóri í afleysingu frá 1. apríl 20…
Lesa fréttina Umsækjendur um starf skólastjóra í Dalvíkurskóla
Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Nýsköpunar- og þróunarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2019. Markmiðið með sjóðnum er að stuðla að aukinni fjárfestingu, nýsköpun og þróun í atvinnulífinu í sveitarfélaginu með því að styðja við þá aðila sem hygg…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar
Mynd fengin að láni frá facebooksíðu Böggvisbrauðs

Opnun Böggvisbrauðs

Í gær var hátíðisdagur í Dalvíkurbyggð þegar nýja fyrirtækið Böggvisbrauð opnaði á Böggvisstöðum. Það eru hjónin Mathias Spoerry og Ella Vala Ármannsdóttir sem hafið hafa brauðgerð á Böggvisstöðum en hugmyndin að fyrirtækinu fæddist fyrir um tveimur árum. Brauðin sem verða til sölu eru bökuð í fyrst…
Lesa fréttina Opnun Böggvisbrauðs
Sumarstörf hjá Umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Starfsmenn starfa undir deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar. Umsóknarfrestur er til 5. maí 2019 Starfstími er frá 1. júní til 31. ágúst 2019. Hæfniskröfur Sjálfstæð vinn…
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar
Fannar Gíslason, Katrín Sigurjónsdóttir og Björn Friðþjófsson

Undirritun verksamnings

Í morgun var undirritaður verksamningur milli Hafnarsjóðs Dalvíkurbyggðar og Tréverk ehf. vegna framkvæmda við Dalvíkurhöfn – Austurgarður, þekja og lagnir. Veitu-og hafnaráð samþykkti á fundi sínum þann 3.apríl, að ganga til samninga við Tréverk að undangengnu útboði í verkið. Helstu verkþættir er…
Lesa fréttina Undirritun verksamnings
Laus störf hjá Dalvíkurbyggð

Laus störf hjá Dalvíkurbyggð

Þessa dagana er mikið um auglýsingar á lausum störfum til umsóknar hjá Dalvíkurbyggð.Hér er samantekt yfir það sem í boði er: Laus er til umsóknar staða skólastjóra DalvíkurskólaDalvíkurskóli er 220 nemenda grunnskóli. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og færni, virðing og vellíðan. Skólinn flaggar…
Lesa fréttina Laus störf hjá Dalvíkurbyggð
Páskadagskráin í Dalvíkurbyggð

Páskadagskráin í Dalvíkurbyggð

Veðurstofur spá hæglyndisveðri, sól og blíðu á norðurlandinu um páskana og hér í Dalvíkurbyggð er frábær dagskrá sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Íþróttamiðstöðin verður opin alla páskana frá kl. 10.00-18.00 og því um að gera að púla vel í ræktinni eða flatmaga í sundi - vonandi í glampan…
Lesa fréttina Páskadagskráin í Dalvíkurbyggð
Laus störf nemenda í vinnuskólanum

Laus störf nemenda í vinnuskólanum

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla Dalvíkurbyggð advertises summer jobs in summer work school for Dalvíkurbyggð (Vinnuskólinn)  Okręg Dalvíkurbyggð ogłasza nabór do Letniej Młodzieżowej Szkoły Pracy. 
Lesa fréttina Laus störf nemenda í vinnuskólanum
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar 2019

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar 2019

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar 2019 Íþróttamiðstöð Dalvíkur leggur áherslu á öryggi gesta, veita góða þjónustu og að aðstaða sé ávallt snyrtileg. Það er líf og fjör í Íþróttamiðstöðinni frá morgni til kvölds. Helstu verkefni og ábyrgð: • Taka á móti g…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar 2019