Fréttir og tilkynningar

Unnið hörðum höndum að koma öllu skíðasvæðinu í gagnið.

Unnið hörðum höndum við að gera aðstæður góðar

Þann 4. desember sl. opnaði Skíðasvæði Dalvíkur eftir heilmikla snjókomu sem fengu allmarga til að rífa upp skóflur og snjóblásara. „Skíðasvæðið okkar var það fyrsta sem opnaði á landinu og lýst okkur mjög vel á næstu daga og vikur segir Einar Hjörleifsson svæðisstjóri. Það er nóg af snjó og erum v…
Lesa fréttina Unnið hörðum höndum við að gera aðstæður góðar
Fréttabréf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Fréttabréf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Fréttabréf starfsmanna Dalvíkurbyggðar er nýr liður í upplýsingaveitu til þeirra sem starfa hjá sveitafélaginu og er markmið þess að upplýsa starfsmenn um ýmis mál sem koma að starfi og skemmtun.
Lesa fréttina Fréttabréf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Facebook hópur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Facebook hópur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Á Facebook er til lokaður hópur sérstaklega fyrir Starfsmenn Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Facebook hópur starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Forstöðumaður safna - Björk Hólm

Forstöðumaður safna - Björk Hólm

Í byrjun október var samþykkt samhljóða af byggðaráði að leggja niður 50% starf forstöðumanns Byggðasafnins Hvols og sameina það 100% starfi bóka- og héraðsskjalasafnsins svo úr verði einn forstöðumaður safna.
Lesa fréttina Forstöðumaður safna - Björk Hólm
Til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Nú er liðið hálft ár frá því að að ný sveitarstjórn tók til starfa og ég tók við sem sveitarstjóri...
Lesa fréttina Til starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Viðburðadagatal

Viðburðadagatal

Í desember eru margir viðburðir og viljum við minna á viðburðardagatalið okkar.
Lesa fréttina Viðburðadagatal
Gjafabréf - fyrirtækjalisti

Gjafabréf - fyrirtækjalisti

Nú ættu allir starfsmenn Dalvíkurbyggðar að hafa fengið afhent gjafabréf í jólagjöf.
Lesa fréttina Gjafabréf - fyrirtækjalisti
Heilsusjóður Dalvíkurbyggðar

Heilsusjóður Dalvíkurbyggðar

Við minnum á Heilsusjóð Dalvíkurbyggðar en heilsusjóðurinn er ætlaður til heilsueflingar starfsmanna og er hvatning til heilsuræktar.
Lesa fréttina Heilsusjóður Dalvíkurbyggðar
Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Jólaþorpið 2018 er risið og íbúar þess fluttir inn. Íbúar jólaþorpsins eru til viðtals virka daga frá kl. 10:00-15:00 og hvetjum við alla til að kíkja við og skoða þorpið.   
Lesa fréttina Jólaþorp bæjarskrifstofunnar
Snjómokstur á Dalvík

Snjómokstur á Dalvík

Nú stendur yfir snjómokstur á Dalvík. Vinsamlegast athugið að ekki er ráðlagt að vera á vanbúnum bílum og fólk beðið um að fara varlega.
Lesa fréttina Snjómokstur á Dalvík
Skemmtileg heimsókn

Skemmtileg heimsókn

Byggðaráð fékk óvænta heimsókn inn á fund í morgun. Tveir jólasveinar höfðu villst óvænt til byggða og glöddu byggðaráðsmenn með nærveru sinni og færðu þeim köku að glaðningi. Eins og sjá má á myndinni þá gleðjast jafnan stórir og smáir þegar þessir góðu sveinar fara að sjást á vappi um þetta leyti.
Lesa fréttina Skemmtileg heimsókn
Slökkvistöðin á Dalvík - opin stöð 2. desember.

Slökkvistöðin á Dalvík - opin stöð 2. desember.

Alla sunnudagsmorgna kemur slökkvilið Dalvíkur saman á slökkvistöðinni við Gunnarsbraut til æfinga og yfirferðar á búnaði. Næstkomandi sunnudag, 2. des. milli kl 10:00 og 12:00 er fyrirhugað að hafa opna stöð og bjóða áhugasömum að líta inn og kynna sér starfsemi og búnað liðsins. Sérstaklega er fó…
Lesa fréttina Slökkvistöðin á Dalvík - opin stöð 2. desember.