Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Umsóknarfres…

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Umsóknarfrestur er 11. febrúar

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Auk þeirra hæfniskrafna sem tilgreindar eru er leitað að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi í starfið með mikla leiðtogahæfni. Sviðsstjóri hefur mannaforráð og er næsti yfirmaður stjórnenda grunnskóla, …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Umsóknarfrestur er 11. febrúar
Dagur leikskólans 6. febrúar - opið hús

Dagur leikskólans 6. febrúar - opið hús

Í tilefni dags leikskólans 6. febrúar verður opið hús á leikskólanum Krílakoti kl. 13:30-15:30. Allir velkomnir sem vilja koma og heilsa uppá okkur, skoða skólann okkar og þiggja veitingar í boði Foreldrafélagsins. Dagur leikskólans er haldinn í tólfta skipti í ár en 6. febrúar er merkilegur dagur…
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar - opið hús
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf og karlmanni í 100% starf

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf og karlmanni í 100% starf

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf og karlmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2019. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sun…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf og karlmanni í 100% starf
Fyrirlestur Siggu Daggar

Fyrirlestur Siggu Daggar

Sigga Dögg heldur fyrirlestur í sal Dalvíkurskóla þriðjudaginn 5. febrúar kl. 17:00. Fyrirlesturinn ber heitið Kjaftað um kynlíf, og er fyrir fullorðna um hvernig ræða má um kynlíf við unglinga. Aðgangur er ókeypis.  Fyrirlesturinn er í boði félags- og fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Fyrirlestur Siggu Daggar
Íbúar Dalvíkurbyggðar geta dansað í Fjallabyggð

Íbúar Dalvíkurbyggðar geta dansað í Fjallabyggð

Fjallabyggð hefur ákveðið að bjóða íbúum upp á opið dansnámskeið sem haldið verður í Tjarnarborg. Námskeiðið verður sex sunnudagskvöld kl. 20.00, klukkustund í senn, í fyrsta sinn sunnudaginn 3. febrúar nk. Dalvíkurbyggð hefur gert samkomulag við Fjallabyggð og er íbúum Dalvíkurbyggðar einnig boðin …
Lesa fréttina Íbúar Dalvíkurbyggðar geta dansað í Fjallabyggð
Ráðið í afleysingar á söfn Dalvíkurbyggðar

Ráðið í afleysingar á söfn Dalvíkurbyggðar

Þann 10. janúar sl. rann út umsóknarfrestur um starf forstöðumanns safna í Dalvíkurbyggð, tímabundna ráðningu í allt að 11 mánuði. Tvær umsóknir bárust um starfið frá Björk Eldjárn Kristjánsdóttur og Önnu Sigríði Hjaltadóttur. Björk Eldjárn hefur verið ráðin í starfið. Björk Eldjárn er starfsmaður h…
Lesa fréttina Ráðið í afleysingar á söfn Dalvíkurbyggðar
Týr áfram í söngkeppni Samfés í Laugardalshöllinni

Týr áfram í söngkeppni Samfés í Laugardalshöllinni

NorðurOrg 2019 fór fram í íþróttahúsinu í Ólafsfirði föstudagskvöldið 25. janúar sl. Um er að ræða landshlutakeppni þar sem 5 atriði frá Norðurlandi eru valin áfram til að taka þátt í söngkeppni Samfés sem fer fram laugardaginn 23. mars nk. Um 480 unglingar komu saman frá félagsmiðstöðvum víðsvegar …
Lesa fréttina Týr áfram í söngkeppni Samfés í Laugardalshöllinni
Félagsmiðstöðin Týr tekur þátt í NorðurOrg

Félagsmiðstöðin Týr tekur þátt í NorðurOrg

Föstudaginn 25. janúar munu fulltrúar frá félagsmiðstöðinni Týr taka þátt í NorðurOrg, sem er söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi. Það kemur í hlut Fjallabyggðar að halda keppnina í ár og fer keppnin fram í íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði. Keppnin hefst kl. 19:00. Söngkeppnin er lokaður viðbur…
Lesa fréttina Félagsmiðstöðin Týr tekur þátt í NorðurOrg
Lokar kl. 12:00 á föstudaginn 25. janúar vegna starfsdags

Lokar kl. 12:00 á föstudaginn 25. janúar vegna starfsdags

Lokað verður á skrifstofum Dalvíkurbyggðar föstudaginn 25. janúar frá kl 12:00 vegna starfsdags starfsmanna Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Lokar kl. 12:00 á föstudaginn 25. janúar vegna starfsdags
Atvinnustefnu Dalvíkurbyggðar lokið

Atvinnustefnu Dalvíkurbyggðar lokið

Atvinnumála- og kynningarráð hefur frá árinu 2015 unnið að gerð atvinnustefnu fyrir Dalvíkurbyggð. Markmið stefnunnar er að setja fram með markvissum og skýrum hætti áætlun um atvinnumál í Dalvíkurbyggð. Atvinnustefnan er unnin á grunni ýmissa gagna sem safnað hefur verið hjá sveitarfélaginu. Margir…
Lesa fréttina Atvinnustefnu Dalvíkurbyggðar lokið
Myndir frá Nýárstónleikum

Myndir frá Nýárstónleikum

Laugardaginn 5. janúar stóð karlakór Fjallabyggðar, undir stjórn Elíasar Þorvaldssonar ásamt Tónlistarskólanum á Tröllaskaga, fyrir nýárstónleikum í Siglufjarðarkirkju
Lesa fréttina Myndir frá Nýárstónleikum
Starfsdagur - dagskrá

Starfsdagur - dagskrá

Nú styttist í fimmta sameiginlegan starfsdag allra starfsmanna sveitarfélagsins sem haldinn verður í menningarhúsinu Bergi föstudaginn 25. janúar n.k. frá kl. 13:00 – kl. 16:00 en í framhaldinu verður boðið upp á léttar veitingar og ljúfa stund saman.
Lesa fréttina Starfsdagur - dagskrá