Fréttir og tilkynningar

Til upplýsingar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar

Til upplýsingar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar

Á 315. fundi sveitarstjórnar þann 18. júní sl. voru teknar fyrir kosningar til eins árs í byggðaráð og var samþykkt samhljóða að skipun byggðaráðs yrði óbreytt.   Eftirtaldir aðalmenn í sveitarstjórn skipa því áfram byggðaráð Dalvíkurbyggðar: Jón Ingi Sveinsson, formaður (B) Gunnþór Eyfjörð Gunn…
Lesa fréttina Til upplýsingar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar
Hátíðarræða sveitarstjóra í Bergi - 17. júní

Hátíðarræða sveitarstjóra í Bergi - 17. júní

Kæru þjóðhátíðargestir. Gleðilega þjóðhátíð okkar Íslendinga. Í dag er 17. júní og mig langar til að fjalla um hvað er íslenskt, hvað gerir okkur að Íslendingum, íslenskri þjóð. Íslenskan, móðurmálið. Mörgum útlendingum finnst íslenskan erfið, flókin, torskilin og lítið skyld öðrum málum. Í okkar …
Lesa fréttina Hátíðarræða sveitarstjóra í Bergi - 17. júní
315. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þann 18. júní nk.

315. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þann 18. júní nk.

315. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 18. júní 2019 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar   1. 1905009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 907, frá 16.05.2019 2. 1905014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina 315. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þann 18. júní nk.
Umsóknir um starf sérfræðings á fræðslusviði

Umsóknir um starf sérfræðings á fræðslusviði

Umsóknarfrestur um stöðu sérfræðings á Fræðslusviði var til og með 7. Júní 2019. Alls bárust þrjár umsóknir um stöðuna en ein var dregin til baka.   Eftirtaldir sóttu um: Ágústa Kristín Bjarnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri Sigurpáll Ísfjörð Símonarson, yfirmatreiðslumaður
Lesa fréttina Umsóknir um starf sérfræðings á fræðslusviði
Laus til umsóknar staða deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar - framlengdur frestur

Laus til umsóknar staða deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar - framlengdur frestur

Eigna- og framkvæmdadeild er ný deild innan umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar. Hún gegnir veigamiklu hlutverki í sveitarfélaginu og markmiðið er að þjónusta íbúana og stofnanir sveitarfélagsins sem best. Starf deildarstjóra felst í rekstri og yfirumsjón með verkefnum deildarinnar en undir dei…
Lesa fréttina Laus til umsóknar staða deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar - framlengdur frestur
Hálfnað verk þá hafið er

Framkvæmdir á lóð Ráðhússins

Stjórn húsfélags Ráðhúss Dalvíkur fjallaði um framkvæmdir og viðhald á lóð Ráðhúss á fundum sínum árið 2018. Fyrir liggja hugmyndir að breytingum en hafnar eru framkvæmdir við 1. áfanga, þar sem fjarlægja á núverandi gróður og jarðveg að vestan, sunnan og norðan við Ráðhúsið, að undanskyldum grenit…
Lesa fréttina Framkvæmdir á lóð Ráðhússins
Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ verður laugardaginn 15. júní. Hlaupið er frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar kl. 11.Þátttakendur fá frítt í sund eftir hlaupið. Nánari upplýsingar fást hjá sundfélaginu Rán í síma 8604925.
Lesa fréttina Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ
Hátíðardagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð

Hátíðardagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð

Kl. 08:00    Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 11:00    17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík (neðra svæðinu) í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS.            Skráning á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að hlaupi loknu. Kl. 13:00  Skrúðganga leggur af stað frá Í…
Lesa fréttina Hátíðardagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð
Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar og skiptiborð loka kl. 12:00 föstudaginn 7. júní vegna jarðarfarar.  Við minnum á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is og íbúagáttina.  Viðskiptavinir sveitarfélagsins eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum  sem af þessu getur hlotist. F.h. Skrifstofa Dalv…
Lesa fréttina Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar
Fjárhagsáætlunargerð 2020

Fjárhagsáætlunargerð 2020

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2020-2023. Því er auglýst  eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar.Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillög…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2020
Við komuna á Akureyrarflugvöll - strax eftir lendingu var flugvélin hyllt með heiðursboga úr vatni

Fyrsta flug Voigt Travel og Transavia til Akureyrar

Fyrsta ferð Transavia með ferðamenn á vegum Voigt Travel kom mánudaginn 27. maí frá Rotterdam.  Þetta er fyrsta flugið af 16 hjá Transavia í sumar til höfuðstaðar Norðurlands. Við þetta tækifæri tilkynnti Cees van den Bosch, framkvæmdastjóri Voigt Travel að ákveðið hefði verið að fljúga frá flugvell…
Lesa fréttina Fyrsta flug Voigt Travel og Transavia til Akureyrar
Nýr umsjónarsamningur Friðlands Svarfdæla undirritaður af ráðherra

Nýr umsjónarsamningur Friðlands Svarfdæla undirritaður af ráðherra

Umhverfisstofnun og Dalvíkurbyggð hafa gert með sér samning um umsjón Friðlands Svarfdæla í samræmi við 85. gr. laga um náttúruvernd, nr. 60/2013. Samkvæmt samningnum skal umsjón og rekstur svæðisins vera í höndum sveitarfélagsins og í samræmi við auglýsingu um hið friðlýsta svæði. Nýja umsjónarsam…
Lesa fréttina Nýr umsjónarsamningur Friðlands Svarfdæla undirritaður af ráðherra