Fréttir og tilkynningar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar-flokkstjóri

Vinnuskólinn óskar eftir umsóknum í störf flokkstjóra sumarið 2009. Vinna flokkstjóra felst í umsjón með vinnu unglinga á aldrinum 14-16 ára. Viðkomandi þarf að hafa góðan þroska til að umgangast unglinga, geta haldið uppi aga...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar-flokkstjóri

Orðsending til nemenda Ave

Tónleikar nemenda Ave verða í lok mars. Nánari tímasetning síðar.
Lesa fréttina Orðsending til nemenda Ave

Vorpróf

Í vikunni 23. til 27. mars verður vorprófsvika. Þá verður engin hefbundin kennsla. Nemendur verða látnir vita um tímasetningu prófa.
Lesa fréttina Vorpróf

Vetrafrí

 25. feb. til 27. feb. verður vetrafrí í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Vetrafrí
Ólympíudagar æskunnar í Póllandi

Ólympíudagar æskunnar í Póllandi

Í gær var keppt í svigi drengja á Ólympíudögum æskunnar í Póllandi. Unnar Már Sveinbjarnarson varð í 35. sæti en 57 keppendur tóku þátt. Margir heltust úr lestinni þar á meðal Hjörleifur Einarsson í síðari umferð. Frét...
Lesa fréttina Ólympíudagar æskunnar í Póllandi

Fráveitudælustöð, sem markar tímamót, formlega tekin í notkun á Dalvík.

Í dag er formlega tekin í notkun ný fráveitudælustöð á Dalvík sem fullnægir þeim kröfum sem gerðar eru í reglugerð um um fráveitur og skólp. Þar með er mikilvægum áfanga náð og er Dalvík þar með komin í fremstu röð í ...
Lesa fréttina Fráveitudælustöð, sem markar tímamót, formlega tekin í notkun á Dalvík.
Þekkir þú..... áningarstaðinn? Opnun nýrrar sýningar á Minjasafninu á Akureyri

Þekkir þú..... áningarstaðinn? Opnun nýrrar sýningar á Minjasafninu á Akureyri

Ert þú sigldur og hefur farið víða innanlands? Ertu minnug/ur á staðhætti? Ef svo er þá óskar Minjasafnið á Akureyri eftir þinni hjálp til að koma nafni á áningarstaðina sem og andlit þeirra sem þar áðu á ljósmyndasýningu...
Lesa fréttina Þekkir þú..... áningarstaðinn? Opnun nýrrar sýningar á Minjasafninu á Akureyri

Framkvæmdir í Ráðhúsinu

Undanfarið hefur vaskur hópur iðnaðarmanna unnið að breytingum á bæjarskrifstofunni og sameign Ráðhússins. Syðri salurinn á þriðju hæð hússins, sem er í sameign allra fyrirtækja og stofnana í húsinu, hefur nú tekið við hlutverki kaffistofu/matsals allra aðila. Salurinn var málaður og skipt um gólfef…
Lesa fréttina Framkvæmdir í Ráðhúsinu
Ísmót Hrings í glampandi sólskini

Ísmót Hrings í glampandi sólskini

Síðastliðinn laugardag 14.febrúar var haldið ísmót í Hringsholti við kjör aðstæður. Hiti -3 gráður og glampandi sól. Knapar og hestar léku á alsoddi og var ekki annað að sjá en allir væru í fínu formi á ísilögðum h...
Lesa fréttina Ísmót Hrings í glampandi sólskini
Vetrarleikar á Leikbæ

Vetrarleikar á Leikbæ

Í dag voru haldnir vetrarleikar á leikskólanum Leikbæ. Krakkarnir mættu með þotur og sleða og svo var haldið upp í kirkjubrekku til að renna sér. Þar var búið að leggja braut sem krakkarnir renndu sér í og var mikið fjör. ...
Lesa fréttina Vetrarleikar á Leikbæ

Dalvíkurbyggð í 6. sæti af 38

Tímaritið Vísbending, vikurit um viðskipti og efnahagsmál, birtir á hverju ári lista yfir gengi og stöðu sveitarfélaganna í landinu. Í fyrra var listinn birtur undir yfirskriftinni: Draumasveitarfélagið. Þá var Dalvíkurbyggð í 7...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 6. sæti af 38

Hálft tonn af fræðibókum

Hálft tonn af fræðibókum Náttúrusetrinu barst nú á dögunum stór sending fræðibóka á sviði náttúrufræði og sögu. Alls var þarna á ferðinni hálft tonn af bókum í 43 pappakössum.   Bókasafn þetta var áður í eigu J...
Lesa fréttina Hálft tonn af fræðibókum