Fréttir og tilkynningar

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar 5. mars kl. 14:00

Lokahátíð stóru upplestrarkeppni Grunnskólanna verður haldin í Ólafsfjarðarkirkju 5. mars klukkan 14:00. Þar lesa nemendur frá Grunnskóla Ólafsfjarðar, Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og Grunnskólanum í Grímsey, alls átta nemen...
Lesa fréttina Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar 5. mars kl. 14:00

Ferðaþjónusta á flugi

Það má með sanni segja að ferðaþjónustan hér í sveitarfélaginu sé á flugi þessa dagana. Síðan í október hafa ferðaþjónustuaðilar hér hist á mánaðarlegum fundum, rætt málin, kynnt sína starfsemi og kynnst starfsemi anna...
Lesa fréttina Ferðaþjónusta á flugi
Öskudagsgleði

Öskudagsgleði

Í gær var öskudagurinn og því ýmiskonar verur á sveimi í sveitarfélaginu. Vetrarfrí var í grunnskólanum og því voru börnin dugleg að ganga á milli fyrirtækja, syngja og fá eitthvað gott að launum fyrir. Leikskólarnir voru lí...
Lesa fréttina Öskudagsgleði

Bæjarstjórnarfundur 3.mars 2009

  198.fundur 53. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 3. mars 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 26.02.2009, 495. fundur b) Félagsmá...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 3.mars 2009
Nafnasamkeppni fyrir Menningarhúsið í Dalvíkurbyggð

Nafnasamkeppni fyrir Menningarhúsið í Dalvíkurbyggð

Stefnt er að því að taka Menningarhúsið í Dalvíkurbyggð formlega í notkun 5. ágúst næstkomandi. Menningarhúsið er gjöf Sparisjóðs Svarfdæla til íbúa Dalvíkurbyggðar en Sparisjóðurinn hefur verið öflugur stuðningsaðili ...
Lesa fréttina Nafnasamkeppni fyrir Menningarhúsið í Dalvíkurbyggð

Svarfdælska mótaröðin 2009

Nú fer að styttast í Svarfdælsku mótaröðina 2009, fyrsta umferð verður haldin í Hringsholti fimmtudagskvöldið 5.mars kl 20:00. Keppt verður í Tölti og Fjórgangi opnum flokki og þrígangi í barnaflokki og unglingaflokki. Skránin...
Lesa fréttina Svarfdælska mótaröðin 2009

Veðurklúbburinn á Dalbæ birtir marsspá sína

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú fundað og birtir hér veðurspá sína fyrir marsmánuð. Að mati klúbbfélaga hefur febrúarspá klúbbsins gengið alveg eftir. Góutungl kviknaði 25.feb í norðri kl:01.35.Spáð er norðaustan átt 25...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ birtir marsspá sína

Svarfdælskur mars 2009 verður 13. – 15. mars

Svarfdælskur mars 2009 verður haldinn 13.-15. mars næstkomandi. Auk fastra liða, eins og heimsmeistarakeppni í BRÚS á föstudagskvöld og að TAKA MARSINN á laugardagskvöld, verður söguganga, dagskrá með söng, sögum og ljóðum í D...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2009 verður 13. – 15. mars
Gaf hátt í þúsund fiskisúpubolla

Gaf hátt í þúsund fiskisúpubolla

Um síðustu helgi var haldin Vetrarhátíð í Reykjavík og voru Norðlendingar þar sérstakir gestir. Bæði á föstudegi og laugardegi hreiðruðu norðlenskir ferðaþjónustuaðilar og fleiri um sig í Höfuðborgarstofu og buðu gestum hátíðarinnar til sín en það var Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi sem st…
Lesa fréttina Gaf hátt í þúsund fiskisúpubolla

Umsóknir um styrk úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla, 25. febrúar

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfssvæði Sparisjóðs Svarfdæla, en það ...
Lesa fréttina Umsóknir um styrk úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla, 25. febrúar

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fram: ...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar-flokkstjóri

Vinnuskólinn óskar eftir umsóknum í störf flokkstjóra sumarið 2009. Vinna flokkstjóra felst í umsjón með vinnu unglinga á aldrinum 14-16 ára. Viðkomandi þarf að hafa góðan þroska til að umgangast unglinga, geta haldið uppi aga...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar-flokkstjóri