Fréttir og tilkynningar

Dömurnar hjá Promens í upphlut á bóndadaginn

Dömurnar hjá Promens í upphlut á bóndadaginn

Dömurnar sem vinna hjá Promens á Dalvík, þær Borghildur Freyja Rúnarsdóttir og Lovísa María Sigurgeirsdóttir, mættu í upphlut í vinnuna á bóndadeginum í virðingarskyni við karlpeninginn sem vinnur með þeim og í...
Lesa fréttina Dömurnar hjá Promens í upphlut á bóndadaginn

Söngkeppni félagsmiðstöðvanna á Dalvík

Síðastliðinn laugardag fór fram undan-undan söngkeppni félagsmiðstöðvanna í félagsmiðstöðinni Pleizinu á Dalvík. Sigurvegari keppninnar tekur þátt í söngkeppni félagsmiðstöðvanna á Norðurlandi sem fer fram á Hvammstanga ...
Lesa fréttina Söngkeppni félagsmiðstöðvanna á Dalvík
Skíðum á Dalvík, æfing fyrir 13-14 ára.

Skíðum á Dalvík, æfing fyrir 13-14 ára.

Skíðafélag Dalvíkur hefur ákveðið að bjóða æfingakrökkum á aldrinum 13-14 ára af öllu landinu á skíðaæfingu á Dalvík 13-15 febrúar. Í upphafi var stefnt á þessa æfingu þegar fyrsti snjór kæmi á haustinn en vegna aðst...
Lesa fréttina Skíðum á Dalvík, æfing fyrir 13-14 ára.

Ungt frjálsíþróttafólk stóð sig vel á Stórmóti ÍR

Nú um miðjan janúar fóru fram tvö mót í frjálsum íþróttum í Reykjavík, Stórmót ÍR og Reykjavík International sem er alþjóðlegt boðsmót. Frjálsíþróttadeild UMSE tók þátt í báðum mótunum og átti tvo keppendur á Rey...
Lesa fréttina Ungt frjálsíþróttafólk stóð sig vel á Stórmóti ÍR

Fyrirtæki í sveitarfélaginu sjá tækifæri til vaxtar

Í lok nóvember og byrjun desember var gerð atvinnulífskönnun í fyrirtækjum í Dalvíkurbyggð. Farið var í heimsókn í 30 fyrirtæki og framkvæmdastjórar spurðir um stöðu þess. Starfsmenn þessara fyrirtækja voru frá einum uppí ...
Lesa fréttina Fyrirtæki í sveitarfélaginu sjá tækifæri til vaxtar

Annáll ársins 2008 - Styrkurinn er hér og við eigum heilmikið inni -

Nú er búið að taka saman annál fyrir árið 2008 sem er aðgengilegur hérna á heimasíðunni. Þrátt fyrir ýmis áföll á fjármálamörkuðum á síðastliðnu ári verður það ljóst við lestur annálsins að ýmislegt hefur gerst h...
Lesa fréttina Annáll ársins 2008 - Styrkurinn er hér og við eigum heilmikið inni -
Umsóknir um styrk úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla, 25. feb.

Umsóknir um styrk úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla, 25. feb.

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfssvæði Sparisjóðs Svarfdæla, en það ...
Lesa fréttina Umsóknir um styrk úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla, 25. feb.
Landsmót UMFÍ á Akureyri 9.–12. júlí

Landsmót UMFÍ á Akureyri 9.–12. júlí

Landsmót UMFÍ, það 26. í röðinni, verður haldið á Akureyri dagana 9. til 12. júlí í sumar. Mótið verður sögulegt því í ár eru liðin eitthundrað ár frá því að fyrsta Landsmót UMFÍ var haldið á Akureyri. Þessara tím...
Lesa fréttina Landsmót UMFÍ á Akureyri 9.–12. júlí

Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli

Dagana 13.-15. febrúar næstkomandi verður haldið skíðanámskeið í Hlíðarfjalli á Akureyri fyrir fatlaða á vegum ÍF og VMÍ í samstarfi við Winter Park. Íslenskir leiðbeinendur og aðstoðarfólk verða á staðnum og þ...
Lesa fréttina Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli
Fjöldi gesta í Sundlaug Dalvíkur sá þriðji mesti frá upphafi

Fjöldi gesta í Sundlaug Dalvíkur sá þriðji mesti frá upphafi

Síðastliðið ár var mjög gott ár fyrir Sundlaug Dalvíkur en fjöldi gesta á árinu er sá þriðji mesti frá upphafi. Í apríl á síðasta ári var ákveðið að prófa tímabundið að bjóða börnum frítt í sund. Sú tilraun ...
Lesa fréttina Fjöldi gesta í Sundlaug Dalvíkur sá þriðji mesti frá upphafi

Bæjarstjórnarfundur 20.janúar

 DALVÍKURBYGGÐ 195.fundur 50. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 20. janúar 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 08.01.2009, 491....
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 20.janúar

Söngkeppni Samfés - undankeppni í Pleizinu Víkurröst

Laugardagskvöldið 17.janúar verður undan- undan- keppni í söngkeppni Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi haldin í Víkurröst. Atriðið sem vinnur, heldur áfram í úrslitakeppni Norðurlands sem verður haldin á Hvammstanga...
Lesa fréttina Söngkeppni Samfés - undankeppni í Pleizinu Víkurröst